Viðskipti

Fréttamynd

Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði

Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum.

Viðskipti innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mogginn birtir málsvörn Björns Inga

Segist hann munu greina frá atburðarás Pressunnar í Morgunblaðinu á næstu vikum. Atburðarásin verður rakin frá því að hluthafar fjárfestu í félaginu en einnig mun hann fjalla um helstu leikendur auk þess sem hann fer um vítt og breitt svið.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
0,9
3
21.107
VOICE
0,77
2
28.409
SIMINN
0,47
5
119.512
EIM
0,4
2
28.592
HAGA
0,14
6
44.287

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-1,34
7
64.006
ICEAIR
-1,23
24
166.977
MARL
-0,64
14
109.005
TM
-0,31
4
163.954
EIK
-0,2
3
12.485
Fréttamynd

Telja bréf Marel undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka ráðleggur fjárfestum að kaupa í Marel og verðleggur bréf félagsins á 412 krónur á hlut. Það er tæplega 30 prósentum hærra verð en sem nam gengi bréfa framleiðslufyrirtækisins við lokun markaða í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir aðeins tólf hafa farið frá 1984

Af fimm þúsund viðskiptavinum hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. hafa 12 sagt þjónustunni upp síðan algert kerfishrun varð hjá fyrirtækinu sem olli því að vefþjónusta þúsunda fyrirtækja og einstaklinga lá niðri um nokkurra daga skeið.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir