Skoðun

Fréttamynd

Flugvéladrama

Logi Bergmann

Kollegi minn Sólmundur Hólm lenti í hroðalegri lífsreynslu um daginn. Hann var sem sagt að koma heim frá Búdapest, en vélin lenti í rokinu í Keflavík svo hann komst ekki frá borði fyrr en tveimur tímum eftir lendingu. Hundrað og tuttugu mínútum!

Fastir pennar

Fréttamynd

Skóli mistakanna

Kristín Þorsteinsdóttir

Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er

Fastir pennar
Fréttamynd

Ágústínus, tíminn og upphaf alheimsins

Gunnar Jóhannesson

Ágústínus kirkjufaðir (354-430) var heillandi heimspekingur og guðfræðingur og tvímælalaust einn mesti og áhrifaríkasti hugsuður sögunnar. Hann stóð á sínum tíma frammi fyrir djúpstæðum heimspekilegum og guðfræðilegum vanda.

Skoðun
Fréttamynd

Berufsverbot

Óttar Guðmundsson

Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa.

Bakþankar
Fréttamynd

Fátækt útilokar fólk frá samfélaginu

Guðmundur Ingi Kristinsson

Við upphaf staðgreiðslu árið 1998 var ekki greiddur tekjuskattur af lífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót. Auk þess gátu lífeyrisþegar ráðstafað hluta af persónuafslætti sínum á móti öðrum tekjum, s.s. lífeyrissjóðstekjum. Í dag greiða lífeyrisþegar nærri 30 þúsund króna skatt af þessum sömu tekjum.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavík er ekki allt Ísland

Ívar Ingimarsson

Síðan um 1980 hefur verið stöðug fækkun íbúa á landsbyggðinni, fólk byrjaði að færa sig til borgarinnar þar sem þjónusta, afþreying og aðstaða byggðist upp.

Skoðun
Fréttamynd

Costco-áhrifin

Hörður Ægisson

Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað

Fastir pennar
Fréttamynd

Úr iðrum Sjöunnar

Bergur Ebbi

Nokkrir hlutir verða útskýrðir í þessum pistli. Fyrst þarf ég að útskýra titilinn. "Sjöan“ er 8. áratugurinn. Hvers vegna sjöan? Vegna þess að persónulega hefur mér alltaf fundist það til trafala í íslensku að árin sem byrja á orðunum "sjötíu” séu nefnd eftir áratug sem heitir "áttundi“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um húsnæðismál

Úrsúla Jünemann

1973 varð eldgos í Vestmannaeyjum og fleiri þúsund manns sem höfðu búið í Heimaey urðu húsnæðislaus. Á mjög stuttum tíma risu þá lítil hús fyrir þetta fólk, svonefnd viðlagasjóðshús. Þetta voru ekki glæsihallir en notalegar litlar íbúðir sem uppfylltu þarfir manna um að fá þak yfir höfuðið.

Skoðun
Fréttamynd

Um áhyggjulausa ævikvöldið

Ellert B. Schram

Nú fyrr í mánuðinum flutti ungur varaþingmaður, Albert Guðmundsson, jómfrúarræðu sína á Alþingi og hún fjallaði um málefni aldraðra. Full ástæða er til að hrósa honum fyrir að nota þetta hátíðartækifæri sitt til að tileinka þessa fyrstu ræðu sína "þeim sem eldri eru“.

Skoðun
Sjá meira

Kristín Þorsteinsdóttir

Skóli mistakanna

Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er


Meira

Guðmundur Andri Thorsson

Ofsi á undanþágu

Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd.


Meira

Frosti Logason

Fyrsti sumardagur

Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum.


Meira

Logi Bergmann

Flugvéladrama

Kollegi minn Sólmundur Hólm lenti í hroðalegri lífsreynslu um daginn. Hann var sem sagt að koma heim frá Búdapest, en vélin lenti í rokinu í Keflavík svo hann komst ekki frá borði fyrr en tveimur tímum eftir lendingu. Hundrað og tuttugu mínútum!


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Úr iðrum Sjöunnar

Nokkrir hlutir verða útskýrðir í þessum pistli. Fyrst þarf ég að útskýra titilinn. "Sjöan“ er 8. áratugurinn. Hvers vegna sjöan? Vegna þess að persónulega hefur mér alltaf fundist það til trafala í íslensku að árin sem byrja á orðunum "sjötíu” séu nefnd eftir áratug sem heitir "áttundi“.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Litla England

Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi.


Meira

Magnús Guðmundsson

Engin útundan

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Hringar breiða úr sér

Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf almannavaldið að vaka yfir því ef vel á að vera.


Meira

Lars Christensen

Ómöguleiki gengisspádóma

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Ekki trufla mig

Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Heilagt hjónaband

Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar.


Meira

Kristín Ólafsdóttir

„Hvað ertu að læra?“

Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning.


Meira

Óttar Guðmundsson

Berufsverbot

Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa.


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Hégómi og græðgi

Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna.


Meira

Bjarni Karlsson

Fátækt er áráttueinkenni

Það er eitthvað að gerast. Það er eins og þjóðarsálin horfi forviða í spegil og finni til klígju. Í síðustu viku varð netsprenging þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir kom fram og útskýrði á mannamáli hvernig það er að vera krabbameinssjúkur Íslendingur.


Meira

Berglind Pétursdóttir

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.


Meira

Helga Vala Helgadóttir

Ofbeldi gegn börnum

Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Háværara tuð með hækkandi sól

Í dag er góður dagur. Fótbolta­sumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október.


Meira