Skoðun

Fréttamynd

Sleppt og haldið

Sirrý Hallgrímsdóttir

Stjórnmálamaður/verkalýðsleiðtogi: "Það er mjög mikilvægt að í þessum samningum verði lægstu laun hækkuð verulega umfram önnur laun.“

Skoðun

Fréttamynd

Orð og athafnir

Kristín Þorsteinsdóttir

Sjálfstæðismenn samþykktu á landsfundi um liðna helgi ályktun um Ríkisútvarpið. Þar sagði að endurskoða þyrfti hlutverk RÚV – þrengja verksvið þess í ljósi breytinga sem orðið hafa á fjölmiðlamarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Lengi lifir í gömlum glæðum karlrembunnar

Sif Sigmarsdóttir

Í síðustu viku var greint frá því að Oxford-háskóli hygðist bjóða upp á nýjan kúrs í heimspeki. Ber hann yfirskriftina „femínísk heimspeki“. Oxford-háskóli hefur undanfarið sætt gagnrýni fyrir einsleita og karllæga námskrá og er námskeiðinu ætlað að bæta þar úr.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram kennarar

Sara Dögg Svanhildardóttir

Grunnskólakennarar felldu nýjan samning með afgerandi hætti í vikunni.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsstyrjaldarhorfur

Þórarinn Hjartarson

Stríðstrommudrunur og óhugnaður í loftinu.

Skoðun
Fréttamynd

Þar sem allar raddir heyrast

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Sönn, djúp og margbreytileg félagsleg vídd er meginuppspretta öflugrar framþróunar og samkeppnishæfni samfélagsins, bæði heima sem og á alþjóðlega vísu.

Skoðun
Fréttamynd

Ávinningur háskólamenntunar

Elísabet Brynjarsdóttir

Nýlega fjallaði Viðskiptaráð um að fjárhagslegur ávinningur háskólamenntunar hafi dvínað hratt því sífellt erfiðara sé að fá störf við hæfi.

Skoðun
Fréttamynd

Heilbrigðisþing aftur á dagskrá

Ingimar Einarsson

Um áratugaskeið innihélt heilbrigðislöggjöfin ákvæði um að halda heilbrigðisþing eigi sjaldnar en fjórða hvert ár.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórar klukkustundir meðal fagfólks

Sigurbergur Sveinsson

Oft er hnjóðað í heilbrigðiskerfið okkar hér á Íslandi og skilja má af umræðu í fjölmiðlum að það sé á heljarþröm.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíð

Þórarinn Þórarinsson

Ísland er erfitt land. Kalt, dýrt og samfélagið rótspillt. Samt er þó hvergi í heimi hér betra að búa en einmitt á þessu skeri.

Skoðun
Fréttamynd

Skrípaleikur

Hörður Ægisson

Aðeins Stalín hefur verið lengur við völd á síðari tímum í Rússlandi.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Aldrei að ýkja

Vinur minn einn, hátt settur, mikils metinn, víðförull og þaulreyndur embættismaður, sagði við mig yfir kvöldverði: Það má ekki ýkja spillinguna á Íslandi.


Meira

Óttar Guðmundsson

Hugarafl

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira