Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sjálfan misheppnaðist herfilega

Í dag eru flest allir af sjálfukynslóðinni og taka sumir margar sjálfur á dag. Það er ljóst að þegar fólk er að taka sjálfsmynd er það aðeins með einbeitinguna á sjálfum sér, og það kannski eðlilega.

Lífið
Fréttamynd

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Lífið
Fréttamynd

Listin að koma illa fyrir og gera mistök

Mistök eru mikilvæg og við gerum alls ekki nóg af þeim. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur, Pálmar Ragnarsson þjálfari,Kristín Maríella Friðjónsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir listamaður velta fyrir sér tilgangi og eðli mistaka.

Lífið
Fréttamynd

Föstudagsplaylistinn: Lord Pusswhip

"Þetta er playlisti með tónlist úr ýmsum áttum sem ég myndi persónulega dilla mér við á föstudagskvöldi, ef þið mynduð gera það líka fáið þið kúlstig!" segir Lord Pusswhip, en það er listamannsnafn Þórðs Inga Jónssonar, rappara og pródúsers sem er maðurinn bakvið föstudagsplaylistann að þessu sinni.

Tónlist
Fréttamynd

Svona léttist Jonah Hill

Leikarinn Jonah Hill hefur misst töluvert mörg kíló að undanförnu en Hill þyngdi sig fyrir hlutverkið í kvikmyndinni War Dogs.

Lífið
Fréttamynd

Verðandi verkfræðingar hlutu hvatningarverðlaun

Sigurvegarar First Lego League keppninnar í fyrra hlutu Hvatningarverðlaun Reykjanesbæjar 2017 á dögunum en hópurinn er skipaður krökkum úr 7. bekk Myllubakkaskóla. Krökkunum gekk líka vel í úrslitakeppninni í Skandinavíu þar sem þeir höfnuðu í tíunda sæti.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.