Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Féll kylliflöt fyrir djassinum

Hinn snjalli djasspíanisti Anna Gréta Sigurðardóttir ferðast nú um landið ásamt frænda sínum, Sölva Kolbeinssyni. Þessir ungu tónlistarmenn flytja eigin djass undir þjóðlagaáhrifum.

Lífið
Fréttamynd

Bröns og te fyrir lengra komna

Marentza Poulsen sem landsmenn þekkja að góðu stendur vaktina á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum. Aðstaðan hefur verið endurgerð og Marentza hlakkar til að bjóða upp á bröns um helgar og halda teboð fyrir lengra komna.

Lífið
Fréttamynd

Allir græða á veganisma

Kostir vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd eru óumdeildir. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir og Hulda B. Waage eru báðar vegan.

Lífið
Fréttamynd

Útilokar ekki pólitíkina

Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi.

Menning
Fréttamynd

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Lífið
Fréttamynd

Gefast ekki upp þótt á móti blási

Tæplega fimmtán þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið þetta árið og hlaupa til styrktar góðum málum. Agnes Ferro, Leifur Grétarsson og Gyða Kristjánsdóttir eru meðal þeirra.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.