Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Best klædda fólkið í framboði

Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu.

Lífið
Fréttamynd

Sterkastir á vegum og flugvöllum

Í tæp 40 ár hafa Aflvélar séð íslenskum ferðalöngum fyrir öryggi á vegum og flugvöllum. Fyrirtækið slær í takt við tímann og hefur nú látið íslenska stjórnbúnað vinnutækja sem tryggir öryggi og sparnað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ort um hafið sem aldrei sefur

Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.

Menning
Fréttamynd

Brasað með rokkhljóð og rúnakefli

Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira.

Menning
Fréttamynd

Ekkert kjöt á matseðlinum

Einkaþjálfarinn og grænmetisætan Þórdís Ása Dungal hefur undanfarið vakið athygli fyrir að benda á að það sé óþarfi að borða kjöt til að byggja vöðvamassa og vera í góðu líkamlegu formi. Lífið leitaði til hennar og fékk að vita nákvæmlega hvað það er sem hún borðar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit

Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana.

Lífið
Fréttamynd

Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg

KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýjar áherslur hjá ZO•ON

KYNNING: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Kórar Íslands: Stormsveitin

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.