Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sýningin unnin eftir sögum ömmu

Í brúðusýningunni Á eigin fótum er aldagamalli japanskri aðferð beitt. Sýningin fjallar um uppátækjasama sex ára stelpu sem er send á afskekktan sveitabæ sumarlangt. Frumsýning er í Tjarnarbíói á morgun.

Lífið
Fréttamynd

Tómas með frábæra ábreiðu af lagi Kaleo

"Ég hef sungið frá því ég man eftir mér. Tók þátt i The Voice Ísland 2016-17 og datt út í Superbattles en ég var í Team Svala,“ segir tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier en hann er 24 ára og kemur úr Breiðholtinu.

Tónlist
Sjá meira