SportLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

   Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Aldrei verið jafn fáir á Emirates

   Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Ólafur er sá langelsti

   Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár.

   Íslenski boltinn
   Fréttamynd

   Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag

   Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina.

   Íslenski boltinn
   Sjá næstu 25 fréttir