Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mark Viðars réði úrslitum

Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Conte efast um metnað Tottenham

   Chelsea og Tottenham voru í titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Chelsea hafði betur. Chelsea sló Tottenham einnig út úr undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Nú hefur knattspyrnustjóri ensku meistaranna í Chelsea ýjað að metnaðarleysi hjá nágrönnunum sínum í Tottenham.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Dætur Evrópu númeri of litlar

   Stelpurnar okkar kvöddu Evrópumótið í fótbolta í gærkvöldi með þriðja tapinu en þær lágu í valnum gegn Austurríki í Rotterdam, 3-0. Íslenska liðið var einfaldlega ekki nógu gott til að ná markmiðum sínum á þessu móti. Íslendingarnir heilluðu samt álfuna.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir