Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Conte: Þetta er búið

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

Enski boltinn


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Enn lengist biðin hjá Burnley

   Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   FH leiðir eftir fyrri daginn

   Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina

   Sport
   Fréttamynd

   Butland gaf Leicester jafntefli

   Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Ítölsku martröðinni lokið

   Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Snorri kláraði ekki 50km gönguna

   Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu.

   Sport
   Fréttamynd

   Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár

   Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum.

   Golf
   Sjá næstu 25 fréttir