Fréttir

Fréttamynd

Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag

Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr

Innlent
Fréttamynd

Úrslitastund eftir viku

ASÍ telur forsendur kjarasamninga brostnar, en forsetinn segir ótímabært að rekja ástæðurnar. Framkvæmdastjóri SA segir Íslendinga upplifa sögulegt skeið.

Innlent
Fréttamynd

Símtal um barnaníðing náði ekki til yfirmanns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur segir verkferla í skoðun vegna máls starfsmanns sem grunaður er um barnaníð. Kannað sé hvað varð um nafnlausa ábendingu um manninn sem einstaklingur fullyrði að hafa gefið í símtali 2008.

Innlent
Fréttamynd

Aukið fé styttir ekki biðlista

Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum.

Innlent
Fréttamynd

Einir og ófaglærðir í ferðamannavertíð

Lögreglumenn víða um land verða einir á vakt á sínum svæðum og margir hverjir ófaglærðir í þokkabót. Þrátt fyrir aukna fjárveitingu til málaflokksins vegna kynferðisbrota er hagræðingarkrafa á lögregluumdæmin.

Innlent
Fréttamynd

Ekki lengur dóttir morðingja

Kristín Anna Tryggvadóttir, dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar sem var dæmdur fyrir að hafa valdið dauða Guðmundar Einarssonar, segir kröfu setts ríkissaksóknara um sýknu sakborninganna eins og sýknu fyrir hennar eigið líf.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir