Fréttir

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aukið framboð húsnæðis er leiðarstefið í stefnumálum flokkanna í húsnæðismálum. Þeir vilja allir auðvelda fyrstu kaup. Nánar verður farið yfir málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður.

Innlent
Fréttamynd

Facebook-hakkari herjar á Íslendinga

Íslendingar á Facebook hafa orðið fyrir barðinu á tölvuhakkara sem hefur náð aðgangsstjórn á reikningum. Sérfræðingur í upplýsingaöryggi mælir með því að fólk noti aldrei sama lykilorð inn á Facebook og inn á tölvupóstinn.

Innlent
Fréttamynd

Svaf í fötunum með ólæsta hurð

Hátt í fimm hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Suðurlandi á síðstliðnum sólarhring. Skjálftahrinan stendur enn yfir en talið er að mesti óróleikinn sé afstaðinn. Íbúar á svæðinu hafa fundið vel fyrir jarðhræringunum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstjórn Spánar ætlar að svipta Katalóníu sjálfstjórnarvaldi. Þing Katalóníu verður leyst upp og nýjar kosningar haldnar. Við fjöllum um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö og ræðum við sérfræðinga um afleiðingar þessarar ákvörðunar stjórnvalda í Madríd.

Innlent
Fréttamynd

„Fjórflokkurinn er endanlega dauður“

Andrés Jónsson, almannatengill, segir það vel geta gerst að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, muni veita Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri Grænna, umboð til stjórnarmyndunar jafnvel þó að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi í komandi Alþingiskosningum.

Innlent
Fréttamynd

Kynslóðin sem hefur kosið of oft

Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna.

Innlent
Fréttamynd

Páll vonar að ný úttekt ýti við heilbrigðisyfirvöldum

"Ég er mjög ánægður með að fá enn eina úttektina og vona að hún skili meiru en allar hinar úttektirnar sem hafa verið gerðar og hafa ekki skilað neinu af hálfu Alþingis,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, um stjórnsýsluendurskoðun sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að um heilbrigðisþjónustu fanga.

Innlent
Fréttamynd

Þýsk börn send í einangrun til Íslands

Þýsk börn voru send hingað til lands í fóstur fyrir um tveimur áratugum í óþökk íslenskra barnaverndaryfirvalda. Tilgangurinn var að brjóta niður allar bjargir þeirra og aftengja þau vondum félagsskap.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir