Fréttir

Fréttamynd

Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna

Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Viðreisn fékk milljónir frá Helga

Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn.

Innlent
Fréttamynd

Afmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu

Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu.

Innlent
Fréttamynd

Spurnum sækjanda ósvarað

Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir