Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík

Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarmaður í VR segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann félagsins, hafa hlaupið á sig og sýnt af sér kunnáttuleysi með því að lýsa yfir vantrausti á Forseta ASÍ en mikil ólga er innan stjórnarinnar með vinnubrögð formannsins. Rætt verður við Ingibjörgu í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Líkamsleifarnar eru af Arturi

Líkamsleifar sem fundust á hafsbotni undan Snæfellsnesi í febrúar eru af Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi sem búsettur hafði verið á Íslandi í fimm ár.

Innlent
Fréttamynd

Vatnavextir gætu hamlað leit í Ölfusá

Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að verið sé að skoða það núna hvort menn ætli af stað í leit í kvöld að manni sem fór út í Ölfusá aðfaranótt sunnudags.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir