Fréttir

Fréttamynd

Nærbuxur Madonnu og skilnaðarbréf Tupacs á uppboð í sumar

Dómari í New York hefur fellt úr gildi lögbann á uppboð muna sem áður voru í eigu söngkonunnar Madonnu. Meðal annars er um að ræða nærbuxur, hárlokk af höfði hennar og afar persónulegt skilnaðarbréf sem rapparinn Tupac Shakur skrifaði til að slíta ástarsambandi þeirra á sínum tíma.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir