Fréttir

Fréttamynd

Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum

Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag.

Innlent
Fréttamynd

Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum.

Innlent
Sjá meira