FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 09:55

CCEP lýkur yfirtöku á Vífilfellli

VIĐSKIPTI

Byrjunarliđ Íslands í kvöld: Eiđur Smári međ fyrirliđabandiđ

 
Fótbolti
10:49 31. JANÚAR 2016
Eiđur Smári í leik gegn Lettlandi í haust.
Eiđur Smári í leik gegn Lettlandi í haust. VÍSIR/GETTY
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld.

Leikið verður á heimavelli LA Galaxy í Los Angeles, StubHub Center en búist er við 10.000 áhorfendum á leiknum í kvöld.

Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, byrjar í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland á vinstri kantinum en hann er eini nýliðinn sem byrjar leikinn.

Þá ber Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliðabandið en hann er í fremstu víglínu ásamt Arnóri Smárasyni.

Byrjunarliðið (4-4-2)

Markvörður:
Ögmundur Kristinsson

Hægri bakvörður:
Birkir Már Sævarsson

Vinstri bakvörður:
Ari Freyr Skúlason

Miðverðir:
Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni Fjóluson

Hægri kantmaður:
Kristinn Steindórsson

Vinstri kantmaður:
Aron Sigurðarson

Miðjumenn:
Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már Sigurjónsson

Framherjar:
Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Byrjunarliđ Íslands í kvöld: Eiđur Smári međ fyrirliđabandiđ
Fara efst