FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST NÝJAST 14:52

Blikar settu fimm og bćttu stöđu sína

SPORT

Búist viđ stormi og mikilli hálku í dag

 
Innlent
08:05 15. FEBRÚAR 2016
Suđaustanhvassviđri eđa -stormur í dag međ rigningu eđa slyddu og mikilli hálku á vegum.
Suđaustanhvassviđri eđa -stormur í dag međ rigningu eđa slyddu og mikilli hálku á vegum. VÍSIR/VILHELM

Búist er við suðaustanhvassviðri eða – stormi í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. Á morgun er búist við suðvestastanstormi.

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að búist sé við mikilli úrkomu á suðaustanverðu landinu síðdegis. Hvassast verði við austurströndina í kvöld þar sem vindhraði geti náð 28 metrum á sekúndu. Þá valdi hlýnandi veður ásamt rigningu ofan á svellbunka hálku og vegfarendur því beðnir um að fara varlega.

Á morgun snýst í suðvestanstorm með éljagangi og kólnandi veðri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Búist viđ stormi og mikilli hálku í dag
Fara efst