Búist viđ ađ Ţór nái ađ Hoffelli um klukkan ellefu

 
Innlent
07:18 12. JANÚAR 2016
Varđskipiđ Ţór.
Varđskipiđ Ţór. VÍSIR/DANÍEL

Búist er við að varðskipið Þór komi að flutningaskipinu Hoffelli um klukkan ellefu í dag og takið það í tog, en það rekur nú vélarvana djúpt suðvestur af Færeyjum eftir að aðalvél þess bilaði í fyrradag.

Veður á svæðinu hefur heldur lagast frá því í gær, en eftir sem áður mun flutningaskipið Helgafell áfram halda sig í nágrenni Hoffells til öryggis.

Búist er vi að það taki Þór nokkra sólarhringa að draga Hoffell til Reykjavíkur, þar sem gert verður við aðalvél skipsins..


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Búist viđ ađ Ţór nái ađ Hoffelli um klukkan ellefu
Fara efst