Lífið

Bubbi grét yfir flutningi Ninu Simone

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nina er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Bubba.
Nina er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Bubba.
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens tjáir ást sína á tónlistarkonunni Nina Simone á Facebook og talar hann um eina merkustu tónlistarkonu sögunnar.

Nina Simone fæddist árið 1933 og lést árið 2003, sjötug að aldri. Lög hennar hafa lifað góðu lífi og er hún greinilega í uppáhaldi hjá Bubba.

„Þetta lag og flutningur er svo hrikalega yfirgengilega flott að ég grét þegar ég heyrði þetta fyrst ég set þetta í topp 10 flottasti flutningur allra tíma. Njótið og trúið því að lífið er þessi virði að lifa því þegar svona snillingur á leik,“ skrifar Bubbi á Facebook-síðu sinni. 

þetta lag og fluttningur er svo hrikalega yfirgengilega flott að ég grétt þegar ég heyrði þetta fyrst ég set þetta í...

Posted by Bubbi Morthens on 27. ágúst 2015

hvað hefur orðið um listamenn sem þora hafa kjark en um leið svo ofboðslega hæfileika að það hálfa væri nó

Posted by Bubbi Morthens on 27. ágúst 2015

Þarna er hún í hollandi og gerir hvert einasta lag að mótmælasöng

Posted by Bubbi Morthens on 27. ágúst 2015

Nina Simone þorði þegar aðrir þögðu notaði hæfileika sinn til þess að seigja sannleikan þegar aðrir fóru í felur í dag...

Posted by Bubbi Morthens on 27. ágúst 2015

Nina tekur hér lag eftir Dylan sem þá var ný komið út og breitir því í heróp Dyllan söng það á sinn hefðbundna máta ...

Posted by Bubbi Morthens on 27. ágúst 2015

Hér kemur 40 mín tónleika þáttur tekin upp í holandi 1965 guð sé lof hér er Guðdómurinn sjálfur í formi söng Ninu...

Posted by Bubbi Morthens on 28. ágúst 2015





Fleiri fréttir

Sjá meira


×