MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Falcao ađ ná sér af meiđslunum

SPORT

Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum

Innlent
kl 06:15, 11. ágúst 2012

Gert er ráð fyrir að tæplega hálf milljón gesta geti heimsótt Þríhnúkagíg á næsta áratug. Ljóst er að byggja þarf upp aðstöðu fyrir þennan fjölda. Frummatsskýrsla VSÓ gerir ráð fyrir útsýnispöllum og þjónustubyggingu í hellinum og betra aðgengi fyrir ferðamenn.

Áform eru uppi um mikla uppbyggingu í kringum Þríhnúkagíg, en hellirinn, sem er innan Bláfjallafólkvangs, er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf hefur unnið frummatsskýrslu um framkvæmdina. Samkvæmt henni gæti ferðamönnum í hellinum fjölgað gríðarlega á næstu árum og fjöldi þeirra farið að nálgast hálfa milljón árið 2023.

Framkvæmdin felur í sér að gera Þríhnúkagíg og gíghvelfinguna aðgengilega almenningi og ferðamönnum. Í dag er hægt að síga niður í hellinn, en aðstaða er öll í lágmarki.

Þríhnúkagígur er innan sveitarfélagamarka Kópavogsbæjar. Undir honum er 120 metra djúp gíghvelfing sem er sú dýpsta og ein sú stærsta í heiminum. Gígtoppurinn er í 550 metra hæð yfir sjávarmáli. Enginn vegur er að honum í dag, en hægt er að koma að Bláfjöllum eftir Bláfjallavegi og Bláfjallaleið.


Í jađri höfuđborgarsvćđisins

Björn Barkarson hefur unnið að verkefninu fyrir hönd VSÓ. Hann segir að miðað við þróun í ferðamannaiðnaðinum sé ekki óraunhæft að gera ráð fyrir svo miklum fjölda við hellinn á næstu árum.
„Þegar þetta er sett í samhengi við þróun í geiranum almennt hvað varðar fjölda ferðamanna er þetta raunhæft. Við sjáum að gestir í Bláa lónið eru á milli fjögur og fimm hundruð þúsund og um 200 þúsund manns koma að Skógafossi árlega.“
Björn bendir á að hellirinn sé skammt frá höfuðborgarsvæðinu, í aðeins um 20 kílómetra fjarlægð. Þá sé hann nánast í leiðinni að Gullna hringnum.
„Þegar litið er til þess að í dag koma yfir 70 þúsund gestir hingað bara á skemmtiferðaskipunum sé ég allar forsendur fyrir því að þangað gæti komið töluverður fjöldi.“


Á bilinu 25 til 39 prósent ferđamanna

Verði af framkvæmdunum er gert ráð fyrir að 25 til 39 prósent erlendra gesta sem sækja landið heim komi við í Þríhnúkagíg. Björn Ólafsson, framkvæmdastjóri Þríhnúka ehf., segir það ekki óraunhæfar væntingar.
„Til samanburðar fara um 90 prósent af ferðamönnum í Bláa lónið og um 75 prósent sækja Gullfoss og Geysi heim. Þessar tölur eru því ekkert út í hött. Gert er ráð fyrir að þetta verði staður sem geti laðað til sín fjölda ferðamanna og við því þarf náttúrulega að bregðast.“
Björn segir að hugsunin á bak við verkefnið sé sú að búa til svæði sem frá upphafi sé hannað sem ferðamannastaður. Þá sé hægt að stjórna þeim fjölda sem kemur og koma í veg fyrir stjórnlausan ágang, en það sé vandamál til dæmis varðandi Gullfoss og Geysi.
„Með því er hægt að tryggja að fólk gangi eftir manngerðum stígum og nýti sér mannvirki. Það kemur í veg fyrir óþarfa átroðning.“


Dýr framkvćmd

Ekkert hefur verið ákveðið um hvort farið verður út í uppbygginguna. Frummatsskýrsla liggur nú fyrir og hagsmunaaðilum og almenningi gefst kostur á að koma athugasemdum á framfæri. Að endingu er það Skipulagsstofnun sem gefur álit sitt og fjölmörg leyfi verður að fá fyrir framkvæmdinni.
„Þetta snýst í grunninn um það hvort opna eigi gíginn eða ekki. Það er hægt að síga ofan í hann núna með lyftu, en það gengur ekki til langframa. Ef á að opna gíginn þarf að ákveða hvaða leið á að fara,“ segir Björn.
Hann segir að um verulega dýra framkvæmd sé að ræða. „Það er ekki óvarlegt að áætla að þetta kosti í kringum tvo milljarða, sem er meiri fjárfesting en hefur verið í innviðum ferðaþjónustunnar undanfarin ár.“


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 27. júl. 2014 22:34

Tveir í sjálfheldu

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallađar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norđanmegin í Ingólfsfjalli. Ţá var erlendur ferđamađur jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarđarmúla í kvöld. Meira
Innlent 27. júl. 2014 20:05

Skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn

Handunnin íslensk skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn á alţjóđlegri frumkvöđlakeppni sem fram fór í Eistlandi í síđustu viku. Íslenska frumkvöđafyrirtćkiđ Magma fór međ sigur af hólmi og hefu... Meira
Innlent 27. júl. 2014 20:00

Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til ađ halda sig frá miđborginni

Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norđmenn taka hótun um hryđjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miđborginni og hert öryggisgćsla sé viđ stjórnarbyggingar og flugvelli. Meira
Innlent 27. júl. 2014 19:55

Ţyrla sótti tvo veika menn

Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti mjög veikan erlendan ferđamann í Drekaskála norđan Vatnajökuls á fimmta tímanum í dag. Meira
Innlent 27. júl. 2014 19:04

Hallgrímskirkja ein skrítnasta bygging í heimi

Hallgrímskirkja er á međal undarlegustu bygginga í heimi, ef marka má heimasíđu Strange Buildings. Meira
Innlent 27. júl. 2014 19:04

Laun stjórnenda hćkka um 40 prósent

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagđi í fréttum Stöđvar tvö ađ gríđarlegt launaskriđ stjórnenda í stórum einkafyrirtćkjum merki um ţeim vegni betur en ţau gefa upp. Launaskriđiđ muni hafa mikil áhrif á... Meira
Innlent 27. júl. 2014 18:40

Ríkiđ verđur af níu milljörđum

Auđlegđarskattur hefur veriđ lagđur á í síđasta sinn en hann hefur aflađ ríkissjóđi 9 milljörđum í tekjur. Helgi Hjörvar, ţingmađur Samfylkingarinnar og fyrrverandi formađur viđskiptanefndar Alţingis,... Meira
Innlent 27. júl. 2014 16:02

Kona missti stjórn á vélhjóli vegna hrossastóđs

Lögreglan á Akureyri var kölluđ út vegna vélhjólaslyss í Ljósavatnsskarđi í dag. Kona á fimmtudagsaldri missti stjórn á hjólinu sínu. Meira
Innlent 27. júl. 2014 13:30

Bókaást Íslendinga til umfjöllunar í kanadískum fjölmiđlum

"Bókmenntir hafa alltaf veriđ hluti af sjálfsmynd Íslendinga,“ segir í fréttinni og er fjallađ um Íslendingasögurnar, Eddukvćđin og sögu íslensku ţjóđarinnar. Meira
Innlent 27. júl. 2014 11:53

Kona keyrđi ölvuđ og sparkađi í lögreglu

Sex gistu fangageymslu lögreglunnar viđ Hverfisgötu í nótt, ţar af fjórir til ţess eins ađ sofa úr sér mikla ölvunarvímu. Meira
Innlent 26. júl. 2014 22:07

Um ţrjú ţúsund manns skemmta sér í rjómablíđu á Brćđslunni

Vísir hefur heyrt í tónleikagestum sem eru afar ánćgđir međ dagskrána og veđriđ. Ţetta er í tíunda sinn sem hátíđin fer fram. Meira
Innlent 26. júl. 2014 21:34

Kólnar fyrir norđan eftir ţví sem líđur á vikuna

Á höfuđborgarsvćđinu verđur skýjađ fyrri hluta vikunnar en á miđvikudag og fimmtudag mun verđa heiđskýrt og hitinn vera um ţrettán gráđur. Meira
Innlent 26. júl. 2014 19:46

Fógetagarđurinn gengur í endurnýjun lífdaga

"Mér líđur eins og ég sé erlendis," sagđi einn gestur á götumatarmarkađnum Krás sem fram fór í Fógetagarđinum í miđborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarđurinn gengur undir endurnýjun lífdaga nćstu laugard... Meira
Innlent 26. júl. 2014 19:17

Skemmtiferđaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 ţúsund bílar

Skemmtiferđaskip sem liggur viđ bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftiđ og 10 ţúsund bílar. Nefndarmađur í umhverfisnefnd Alţjóđu hafnasamtakanna segir algjö... Meira
Innlent 26. júl. 2014 18:49

Styđja málstađ Druslugöngunnar í haust

Ţingmenn ţvert allra flokka ćtla ađ taka málstađ Druslugöngunnar ađ sér á nćsta haustţingi. Björt Ólafsdóttir, ţingmađur Bjartrar framtíđar lýsti ţví yfir í rćđu ađ ţverpólitískur hópur Alţingismanna... Meira
Innlent 26. júl. 2014 15:23

Ellefu ţúsund í Druslugöngu

Rúmlega ellefu ţúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórđa sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Meira
Innlent 26. júl. 2014 14:31

Líkamsleifar enn á víđ og dreif

Rúmri viku eftir ađ flugvél Malaysian airlines hrapađi til jarđar í austurhluta Úkraínu, međ ţeim ađ allir 298 farţegar létust, má sjá líkamsleifar farţeganna á víđ og dreif í kring um slysstađ. Meira
Innlent 26. júl. 2014 13:56

Farţegar skemmtiferđaskipa yfir 100 ţúsund á nćsta ári

Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir ţví ađ fjöldi ferđamanna međ skemmtiferđaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 ţúsund á nćsta ári. Nú ţegar er búiđ ađ bóka um 90 skip hingađ til lands á nćsta ári. Meira
Innlent 26. júl. 2014 13:51

Makrílveiđar smábátasjómönnum mikilvćgar

Framkvćmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar ţví ađ makrílkvóti til handfćrabáta sé aukin. Mikilvćgt sé fyrir greinina ađ fá auknar aflaheimildir til ađ bćta upp slćma stöđu ýsustofnins. Meira
Innlent 26. júl. 2014 12:00

Fćrir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiđlu

Meira en aldargömul fiđla sem var í eigu tónskálds sem samdi ţekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en ţađ var Sigurđur G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safniđ. Meira
Innlent 26. júl. 2014 11:59

Skattakóngur greiddi 412 milljónir

EfnahagsmálJón Á. Ágústsson, einn af fyrrverandi eigendum Invent Farma, var hćsti greiđandi opinberra gjalda á Íslandi á síđasta ári. Jón og nokkrir félagar hans seldu hlut sinn í Invent Farma á síđas... Meira
Innlent 26. júl. 2014 11:00

Íslendingar hugsi yfir hryđjuverkaógn

Íslendingar hafa hringt í sendiráđiđ í Ósló til ađ spyrja hvort óhćtt sé ađ ferđast ţangađ. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til ţess ađ kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áđur en ţađ fer... Meira
Innlent 26. júl. 2014 10:40

Líkamsárás í Borgartúni í nótt

Rúmlega tvítugur mađur var handtekinn viđ Cabin hótel í Borgartúni í nótt eftir ađ hann réđst á erlendan ferđamann. Meira
Innlent 26. júl. 2014 10:00

Rómantísk en ekki gamaldags

Halldóra Björnsdóttir leikkona hvarf af sviđi Ţjóđleikhússins fyrir sex árum og flutti vestur á firđi međ manni sínum. Í haust snýr hún aftur á sviđ í nýju íslensku verki, Róđaríi, sem sýnt verđur í T... Meira
Innlent 26. júl. 2014 09:00

Árlegt einsdćmi gerđist í Arnarfirđi

Furđufiskar eru kannski algengari hér viđ land en margir telja. Fjarđarlax-menn ráku upp stór augu ţegar ţeir fengu hnúđlax í silunganet í Arnarfirđi í fyrradag Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum
Fara efst