ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Uppáhaldsleyndarmáliđ um Dr. Phil

LÍFIĐ

Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum

Innlent
kl 06:15, 11. ágúst 2012

Gert er ráð fyrir að tæplega hálf milljón gesta geti heimsótt Þríhnúkagíg á næsta áratug. Ljóst er að byggja þarf upp aðstöðu fyrir þennan fjölda. Frummatsskýrsla VSÓ gerir ráð fyrir útsýnispöllum og þjónustubyggingu í hellinum og betra aðgengi fyrir ferðamenn.

Áform eru uppi um mikla uppbyggingu í kringum Þríhnúkagíg, en hellirinn, sem er innan Bláfjallafólkvangs, er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf hefur unnið frummatsskýrslu um framkvæmdina. Samkvæmt henni gæti ferðamönnum í hellinum fjölgað gríðarlega á næstu árum og fjöldi þeirra farið að nálgast hálfa milljón árið 2023.

Framkvæmdin felur í sér að gera Þríhnúkagíg og gíghvelfinguna aðgengilega almenningi og ferðamönnum. Í dag er hægt að síga niður í hellinn, en aðstaða er öll í lágmarki.

Þríhnúkagígur er innan sveitarfélagamarka Kópavogsbæjar. Undir honum er 120 metra djúp gíghvelfing sem er sú dýpsta og ein sú stærsta í heiminum. Gígtoppurinn er í 550 metra hæð yfir sjávarmáli. Enginn vegur er að honum í dag, en hægt er að koma að Bláfjöllum eftir Bláfjallavegi og Bláfjallaleið.


Í jađri höfuđborgarsvćđisins

Björn Barkarson hefur unnið að verkefninu fyrir hönd VSÓ. Hann segir að miðað við þróun í ferðamannaiðnaðinum sé ekki óraunhæft að gera ráð fyrir svo miklum fjölda við hellinn á næstu árum.
„Þegar þetta er sett í samhengi við þróun í geiranum almennt hvað varðar fjölda ferðamanna er þetta raunhæft. Við sjáum að gestir í Bláa lónið eru á milli fjögur og fimm hundruð þúsund og um 200 þúsund manns koma að Skógafossi árlega.“
Björn bendir á að hellirinn sé skammt frá höfuðborgarsvæðinu, í aðeins um 20 kílómetra fjarlægð. Þá sé hann nánast í leiðinni að Gullna hringnum.
„Þegar litið er til þess að í dag koma yfir 70 þúsund gestir hingað bara á skemmtiferðaskipunum sé ég allar forsendur fyrir því að þangað gæti komið töluverður fjöldi.“


Á bilinu 25 til 39 prósent ferđamanna

Verði af framkvæmdunum er gert ráð fyrir að 25 til 39 prósent erlendra gesta sem sækja landið heim komi við í Þríhnúkagíg. Björn Ólafsson, framkvæmdastjóri Þríhnúka ehf., segir það ekki óraunhæfar væntingar.
„Til samanburðar fara um 90 prósent af ferðamönnum í Bláa lónið og um 75 prósent sækja Gullfoss og Geysi heim. Þessar tölur eru því ekkert út í hött. Gert er ráð fyrir að þetta verði staður sem geti laðað til sín fjölda ferðamanna og við því þarf náttúrulega að bregðast.“
Björn segir að hugsunin á bak við verkefnið sé sú að búa til svæði sem frá upphafi sé hannað sem ferðamannastaður. Þá sé hægt að stjórna þeim fjölda sem kemur og koma í veg fyrir stjórnlausan ágang, en það sé vandamál til dæmis varðandi Gullfoss og Geysi.
„Með því er hægt að tryggja að fólk gangi eftir manngerðum stígum og nýti sér mannvirki. Það kemur í veg fyrir óþarfa átroðning.“


Dýr framkvćmd

Ekkert hefur verið ákveðið um hvort farið verður út í uppbygginguna. Frummatsskýrsla liggur nú fyrir og hagsmunaaðilum og almenningi gefst kostur á að koma athugasemdum á framfæri. Að endingu er það Skipulagsstofnun sem gefur álit sitt og fjölmörg leyfi verður að fá fyrir framkvæmdinni.
„Þetta snýst í grunninn um það hvort opna eigi gíginn eða ekki. Það er hægt að síga ofan í hann núna með lyftu, en það gengur ekki til langframa. Ef á að opna gíginn þarf að ákveða hvaða leið á að fara,“ segir Björn.
Hann segir að um verulega dýra framkvæmd sé að ræða. „Það er ekki óvarlegt að áætla að þetta kosti í kringum tvo milljarða, sem er meiri fjárfesting en hefur verið í innviðum ferðaþjónustunnar undanfarin ár.“


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 22. júl. 2014 14:41

Flísatöngin best gegn mítlinum

Ţórólfur Guđnason hjá Landlćkni, segir hvađ best sé ađ gera viđ biti frá skógarmítli. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:34

Flúđi lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla

Roger Beasley Jr. var stöđvađur af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúđi af vettvangi, ţó komst hann ekki langt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:30

Skorađ á stjórnvöld ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael

Ţađ er löngu fullreynt ađ ţađ ţýđir ekkert ađ rćđa viđ Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:45

Skorađ á Sigmund Davíđ ađ gerast grćnmetisćta

Skorađ hefur veriđ á forsćtisráđherrann ađ gerast grćnmetisćta í ţrjá mánuđi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:02

Formađur Vina Ísraels kennir Hamas um átökin

"Hvort sem er haldiđ međ einum eđa öđrum, ţađ ţarf ađ ljúka ţessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Vilja veitingastađ viđ samrćktunarstöđ

Ragnheiđur Ţórarinsdóttir, framkvćmdastýra fyrirtćkisins Svinna, vinnur ađ ţví ásamt nokkrum líffrćđinemendum ađ koma á fót fyrirtćki sem mun reka samrćktunarstöđ ţar sem rćkta á grćnmeti, ávexti, kry... Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Slysum fćkkar samhliđa dýrara ökunámi

Kostnađur viđ ökunám hefur hćkkađ um tćp ţrjátíu prósent á áratug vegna breytinga á náminu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Ekkert leiđbeint um notkun stćđiskorta fyrir fatlađ fólk

Mćlst er til ţess ađ ríki innan EES gefi út upplýsingar um notkun svokallađra P-merkja til ađ tryggja ađgengi hreyfihamlađra. Ekki er hćgt ađ nálgast upplýsingar um kortin á Íslandi. Vont ástand, segi... Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:00

Rauđi krossinn styrkir Gasa

Heilar 10 milljónir farnar til Rauđa hálfmánans í Palestínu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:45

„Ţetta var öđruvísi bit en öll bit sem ég hef fengiđ“

Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagđi frá ţví í Bítinu í morgun ţegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirđi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:38

Annar útifundur á morgun vegna ástandsins á Gaza

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur erindi á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Lćkjartorgi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 11:00

Réttarkerfiđ óađgengilegt fyrir ţolendur kynferđisbrota

Skipuleggjendur Druslugöngunnar sendu bréf til ţingmanna í morgun ţar sem kallađ var eftir breytingum. Meira
Innlent 22. júl. 2014 10:25

Íslensk stjórnvöld gefa 12 milljónir til Gaza

Gunnar Bragi Sveinsson hefur ákveđiđ ađ styrkja stofnanir Sameinuđu ţjóđanna á átakasvćđinu Meira
Innlent 22. júl. 2014 10:00

Íslendingar frćddir um fornt fjörusnakk

Íslendingar hafa borđađ fjörugróđur frá ómunatíđ. Nú fara íslenskur líffrćđingur og japanskur sérfrćđingur um og kenna Íslendingum ađ höndla ţetta góss sem fornmennirnir borđuđu og gaf Agli Skallagrím... Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:45

Ćtla ađ slá heimsmetiđ í pitsubakstri

Ađstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetiđ í pitsubakstri međ ţví ađ baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:45

Ungir bćndur öttu kappi

Hjalti Freyr Guđmundsson frá Miđdal í Kjós bar sigur úr býtum í keppninni Ungi bóndi ársins, sem var haldin síđastliđinn laugardag. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:40

Fyrrum skólastjóri ráđinn sveitarstjóri

Karl Frímannsson hefur veriđ ráđinn sveitarstjóri í Eyjafjarđarsveit. Meira
Innlent 22. júl. 2014 09:00

Kjör flugvirkja samţykkt

Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samţykkt kjarasamning viđ Icelandair. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:18

Makrílgöngur út af Reykjanesi

Flest uppsjávarveiđiskipin, sem eru á makrílveiđum, eru nú stödd suđvestur af Reykjanesi, en ţar varđ vart viđ markíl göngu í gćr. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:09

Hastarlega veikur á Reykhólum

Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:03

Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft

Microsoft á Íslandi varar enn viđ erlendum svikahröppum og ţá sérstaklega viđ ţeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera ađ hjálpa fólki til ađ losna viđ óvćru úr tölvum ţess. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Danskt naut í SS pylsunum

Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suđurlands gripiđ til ţess ráđs ađ nota danskt nautakjöt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Mynd um afrekiđ í Vöđlavík

Ţórarinn Hávarđsson kvikmyndagerđarmađur vinnur nú ađ gerđ heimildarmyndar um björgunarafrekiđ í Vöđlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguđu áhafnir tveggja ţyrlna björgunarsveita varnarliđsins sex... Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Eiga ađ skila 10 milljóna afgangi

Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist stađfesting frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu um ađ skila eigi inn uppfćrđri rekstraráćtlun skólan sem geri ráđ fyrir tíu milljóna krón... Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:47

Vinir stofna minningarsjóđ til heiđurs Ástu Stefánsdóttur

Markmiđ sjóđsins er ađ vinna ađ hugđarefnum Ástu ásamt ţví ađ styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifđu byggđir landsins. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum
Fara efst