FÖSTUDAGUR 18. APRÍL NÝJAST 06:00

Svona verđur leikiđ í úrslitum Dominos deildarinnar

SPORT

Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum

Innlent
kl 06:15, 11. ágúst 2012

Gert er ráð fyrir að tæplega hálf milljón gesta geti heimsótt Þríhnúkagíg á næsta áratug. Ljóst er að byggja þarf upp aðstöðu fyrir þennan fjölda. Frummatsskýrsla VSÓ gerir ráð fyrir útsýnispöllum og þjónustubyggingu í hellinum og betra aðgengi fyrir ferðamenn.

Áform eru uppi um mikla uppbyggingu í kringum Þríhnúkagíg, en hellirinn, sem er innan Bláfjallafólkvangs, er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf hefur unnið frummatsskýrslu um framkvæmdina. Samkvæmt henni gæti ferðamönnum í hellinum fjölgað gríðarlega á næstu árum og fjöldi þeirra farið að nálgast hálfa milljón árið 2023.

Framkvæmdin felur í sér að gera Þríhnúkagíg og gíghvelfinguna aðgengilega almenningi og ferðamönnum. Í dag er hægt að síga niður í hellinn, en aðstaða er öll í lágmarki.

Þríhnúkagígur er innan sveitarfélagamarka Kópavogsbæjar. Undir honum er 120 metra djúp gíghvelfing sem er sú dýpsta og ein sú stærsta í heiminum. Gígtoppurinn er í 550 metra hæð yfir sjávarmáli. Enginn vegur er að honum í dag, en hægt er að koma að Bláfjöllum eftir Bláfjallavegi og Bláfjallaleið.


Í jađri höfuđborgarsvćđisins

Björn Barkarson hefur unnið að verkefninu fyrir hönd VSÓ. Hann segir að miðað við þróun í ferðamannaiðnaðinum sé ekki óraunhæft að gera ráð fyrir svo miklum fjölda við hellinn á næstu árum.
„Þegar þetta er sett í samhengi við þróun í geiranum almennt hvað varðar fjölda ferðamanna er þetta raunhæft. Við sjáum að gestir í Bláa lónið eru á milli fjögur og fimm hundruð þúsund og um 200 þúsund manns koma að Skógafossi árlega.“
Björn bendir á að hellirinn sé skammt frá höfuðborgarsvæðinu, í aðeins um 20 kílómetra fjarlægð. Þá sé hann nánast í leiðinni að Gullna hringnum.
„Þegar litið er til þess að í dag koma yfir 70 þúsund gestir hingað bara á skemmtiferðaskipunum sé ég allar forsendur fyrir því að þangað gæti komið töluverður fjöldi.“


Á bilinu 25 til 39 prósent ferđamanna

Verði af framkvæmdunum er gert ráð fyrir að 25 til 39 prósent erlendra gesta sem sækja landið heim komi við í Þríhnúkagíg. Björn Ólafsson, framkvæmdastjóri Þríhnúka ehf., segir það ekki óraunhæfar væntingar.
„Til samanburðar fara um 90 prósent af ferðamönnum í Bláa lónið og um 75 prósent sækja Gullfoss og Geysi heim. Þessar tölur eru því ekkert út í hött. Gert er ráð fyrir að þetta verði staður sem geti laðað til sín fjölda ferðamanna og við því þarf náttúrulega að bregðast.“
Björn segir að hugsunin á bak við verkefnið sé sú að búa til svæði sem frá upphafi sé hannað sem ferðamannastaður. Þá sé hægt að stjórna þeim fjölda sem kemur og koma í veg fyrir stjórnlausan ágang, en það sé vandamál til dæmis varðandi Gullfoss og Geysi.
„Með því er hægt að tryggja að fólk gangi eftir manngerðum stígum og nýti sér mannvirki. Það kemur í veg fyrir óþarfa átroðning.“


Dýr framkvćmd

Ekkert hefur verið ákveðið um hvort farið verður út í uppbygginguna. Frummatsskýrsla liggur nú fyrir og hagsmunaaðilum og almenningi gefst kostur á að koma athugasemdum á framfæri. Að endingu er það Skipulagsstofnun sem gefur álit sitt og fjölmörg leyfi verður að fá fyrir framkvæmdinni.
„Þetta snýst í grunninn um það hvort opna eigi gíginn eða ekki. Það er hægt að síga ofan í hann núna með lyftu, en það gengur ekki til langframa. Ef á að opna gíginn þarf að ákveða hvaða leið á að fara,“ segir Björn.
Hann segir að um verulega dýra framkvæmd sé að ræða. „Það er ekki óvarlegt að áætla að þetta kosti í kringum tvo milljarða, sem er meiri fjárfesting en hefur verið í innviðum ferðaþjónustunnar undanfarin ár.“


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 17. apr. 2014 21:07

Sirkustjaldiđ Jökla komiđ til landsins

Međlimir Sirkusar Íslands tóku á móti fyrsta alíslenska sirkustjaldinu í vikunni. Meira
Innlent 17. apr. 2014 20:17

"Gúgglađur“ Hólmvíkingur bjargar ţýskum ferđamönnum

Jón Halldórsson fékk símtal út í bláinn á Skírdag og beđinn um ađstođ í bílavandamáli. Meira
Innlent 17. apr. 2014 19:21

Slökkviliđ í útkalli í Skerjafirđi

Tilkynning barst um reyk úr einbýlishúsi viđ Skildinganes. Meira
Innlent 17. apr. 2014 15:49

"Ţetta er litla barniđ mitt“

Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliđsins, segist smeyk ađ vita af syni sínum á Everest-fjalli. Meira
Innlent 17. apr. 2014 14:56

Stefnumál Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík kynnt

Breytingar á fasteignamarkađi og áhersla á umhverfisvćnni samgöngur eru međal stefnumála Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Meira
Innlent 17. apr. 2014 13:19

Á erfitt međ ađ setja sig í spor ţeirra sem kveiktu í

Sóknarprestur í Akureyrarkirkju segir ađ sennilega sé hurđ kirkjunnar ónýt eftir íkveikju í nótt. Meira
Innlent 17. apr. 2014 12:08

Hvađ er hćgt ađ gera í Reykjavík um páskana?

Bingó, bíó, sund og skíđi međal annars í bođi. Meira
Innlent 17. apr. 2014 11:30

Ekki fleiri hótel í miđborginni

Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miđborgarinnar varđandi hóteluppbyggingu á nćstu árum. Meira
Innlent 17. apr. 2014 10:45

Aukiđ eftirlit vegna Aldrei fór ég suđur

Lögreglan á Ísafirđi reiknar međ ađ allt fari vel fram um helgina. Meira
Innlent 17. apr. 2014 09:47

Gott skíđafćri framan af degi

Von er á talverđu hvassviđri seinni part skírdags. Meira
Innlent 17. apr. 2014 08:00

Glannalegur akstur á rafmagnsvespum

Lögregla hefur áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alţingi ţar sem mćlst er til ađ ökumenn ţurfi próf og séu eldri en 15 ára. Meira
Innlent 17. apr. 2014 07:00

Grindavíkurbćr sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls

Skólastjóri hefur gripiđ til ráđstafana sem tryggja ađ nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. Meira
Innlent 17. apr. 2014 07:00

Stýrir rannsóknum fíkniefnamála og skipulagđrar glćpastarfsemi

Aldís Hilmarsdóttir hefur veriđ ráđin ađstođaryfirlögregluţjónn hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu.... Meira
Innlent 17. apr. 2014 07:00

Á ađ blása lífi í bćinn

Bernhöftstorfa viđ Lćkjargötu hefur nú bćst í hóp ţeirra svćđa í miđborginni ţar sem heimilt er ađ hafa torgsölu. Meira
Innlent 17. apr. 2014 07:00

Leiđsögumenn kćra Orkuveituna

Ţrír menn ćtla ađ kćra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástćđan er vinnubrögđ fyrirtćkisins viđ verđfyrirspurn vegna veiđiréttar í Ţorsteinsvík í september í fyrra. Ţeir segja ađ ION Hótel hafi allan tímann átt... Meira
Innlent 17. apr. 2014 07:00

Grúsk-áráttan lagđi grunninn

Nýir íslenskir torfćrubílar sem ţrjú ferđaţjónustufyrirtćki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ćvi hefur hann langađ ađ bćta ţá tćkni sem er í kringum sig... Meira
Innlent 16. apr. 2014 23:15

Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast viđ töfum á miđvikudag

Isavia lagđi fram tilbođ á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. Meira
Innlent 16. apr. 2014 20:34

Kćrir mann fyrir ummćli í athugasemdakerfi Vísis

Dagur Snćr Sćvarsson hefur lagt fram kćru til lögreglu á hendur karlmanns á ţrítugsaldri fyrir ummćli í athugasemdakerfi Vísis í gćr. Meira
Innlent 16. apr. 2014 20:20

Lögreglumenn framlengja kjarasamning

Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritađi í dag framlengingarsamkomulag viđ Samninganefnd ríkisins. Meira
Innlent 16. apr. 2014 20:00

Páskagóđverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 ţúsund krónur

Áćtlađ er ađ Íslendingar muni borđa um tvćr milljónir páskaeggja í ár. Fćstir kaupa ţó líklega eins mörg páskaegg og Helga Ingadóttir, en fyrir ţví er góđ og gild ástćđa. Meira
Innlent 16. apr. 2014 20:00

Auđvelda ţarf börnum ađ sćkja rétt sinn

Ísland hefur ekki fullgilt nýja bókun viđ Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem gerir börnum kleift ađ leita réttar síns sé brotiđ á mannréttindum ţeirra. Ţó er ţörf á umbótum hér á landi, segir umbođ... Meira
Innlent 16. apr. 2014 20:00

Mikill sparnađur af flokkun pappírs

Gífurleg breyting til batnađar hefur orđiđ í sorpmálum á höfuđborgarsvćđinu eftir ađ blá tunna kom viđ hvert heimili. Pappírinn fer í endurvinnslu og er m.a. notađur í pakningar utanum kornvörur. Meira
Innlent 16. apr. 2014 19:49

Aldís Hilmarsdóttir nýr ađstođaryfirlögregluţjónn

Aldís er sett í embćtti til eins árs. Meira
Innlent 16. apr. 2014 19:41

Flutningabíll hafnađi utan vegar

Flutningabíll hafnađi utan vegar á Suđurlandsvegi austan viđ Vorsabć laust eftir klukkan 18 í dag. Samkvćmt Lögreglunni á Hvolsvelli var slysiđ minniháttar. Meira
Innlent 16. apr. 2014 19:15

„Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ţetta“

Kjarasamningar ASÍ og SA eru í uppnámi eftir ađ launaleiđrétting framhaldsskóla-kennara var samţykkt. Fariđ verđur í hart segir formađur Eflingar. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Búast viđ 500 ţúsund gestum á tíu árum
Fara efst