SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Brotist inn í verslun í nótt og fatnađi stoliđ

 
Innlent
08:24 19. MARS 2017
Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu hefur til rannsóknar innbrot í verslun í austurborginni í nótt.
Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu hefur til rannsóknar innbrot í verslun í austurborginni í nótt. VÍSIR/GETTY

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar innbrot í verslun í austurborginni í nótt. Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki en fatnaði var rænt úr versluninni. Tilkynnt var um innbrotið á fimmta tímanum í nótt.

Lögregla handtók einnig farþega leigubíls sem neitaði að greiða fargjaldið og hótaði bílstjóra með ætluðu eggvopni á sjötta tímanum í morgun, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Farþeginn var fluttur í fangageymslu við Hverfisgötu.

Þá var sautján ára drengur sömuleiðis handtekinn og vistaður í fangageymslu eftir að óskað var eftir aðstoð lögreglu að húsi í austurbænum um þrjúleytið. Í dagbók lögreglu segir að heimilismenn þar hafi átt í átökum og var einn þeirra handtekinn vegna frekari rannsóknar málsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Brotist inn í verslun í nótt og fatnađi stoliđ
Fara efst