SUNNUDAGUR 29. MAÍ NÝJAST 11:30

Markvörđur Stjörnunnar hjálpađi Jamaíku ađ vinna Síle

SPORT

Brotist inn í ţrjá bíla

 
Innlent
07:22 18. JANÚAR 2016
Lögreglustöđin viđ Hverfisgötu.
Lögreglustöđin viđ Hverfisgötu. VÍSIR/GVA

Brotist var inn í þrjá bíla á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi, þar af tvo við Borgartún og einn við Laugaveg. Í öllum tilvikum voru rúður brotnar í bílunum og þar rótað í leit að verðmætum.

Þjófurinn, eða þjófarnir höfðu eitthvert lítilræði upp úr krafsinu og eru ófundnir, en eigendur bílanna þurfa að leggja í töluverðan kostnað vegna rúðubrotanna. Þá er verið að rannsaka vettvang innbrots í verslun i Breiðholti, sem tilkynnt var um undir morgunn. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Brotist inn í ţrjá bíla
Fara efst