SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:07

Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu

FRÉTTIR

Bríet dćmir ţriđja áriđ í röđ á La Manga

 
Íslenski boltinn
14:45 23. FEBRÚAR 2016
Bríet Bragadóttir.
Bríet Bragadóttir. MYND/KSÍ

Knattspyrnudómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir eru á leiðinni út til Spánar í byrjun mars þar sem þær munu báðar starfa á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins.

Þetta er átta þjóða æfingamóti 19 ára landsliða og fer fram 3. til 7. mars á La Manga á Spáni.  

Auk Noregs taka Danmörk, Bandaríkin, Frakkland, Svíþjóð, Ítalía, Holland og England þátt á mótinu. Bríet mun starfa sem dómari á mótinu en Rúna Kristín sem aðstoðardómari.

Þetta er þriðja árið í röð sem Bríet Bragadóttir dæmir á La Manga á Spáni á þessum tíma en Rúna Sif fór einnig með fyrir tveimur árum.

Bríet Bragadóttir var valin besti dómari Pepsi-deildar kvenna 2014 og hún hefur undanfarin misseri unnið sig hægt og bítandi upp innan dómarastéttarinnar. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Bríet dćmir ţriđja áriđ í röđ á La Manga
Fara efst