Innlent

Breska þjóðin klofin eftir þjóðaratkvæðagreiðslu

Höskuldur Kári Schram skrifar
Breska þjóðin er klofin eftir sögulega þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Þrátt fyrir að niðurstaðan liggi nú fyrir héldu menn áfram að deila um málið á götum Lundúna í dag.

Kristjana Guðbrandsdóttir fréttamaður er í Lundúnum og hefur fylgst með málinu. Ítarlega verður fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.


Tengdar fréttir

David Cameron segir af sér

David Cameron forsætisráðherra Bretlands ætlar að segja af sér í ljósi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í gær þar sem Bretar ákváðu að segja sig úr Evrópusambandinu. Cameron sagði í yfirlýsinu nú fyrir stundu að hann muni hverfa úr embætti forsætisráðherra fyrir næsta flokksþing Íhaldsflokksins í október næstkomandi.

Bretar ganga úr Evrópusambandinu

Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×