Braust inn til fyrrverandi unnustu

 
Innlent
07:03 24. FEBR┌AR 2016
L÷greglan ß h÷fu­borgarsvŠ­inu upplřsti mßli­.
L÷greglan ß h÷fu­borgarsvŠ­inu upplřsti mßli­. V═SIR/STEF┴N

Karlmaður var handtekinn í Breiðholti laust fyrir klukkan tvö í nótt, eftir að hann hafði brotið sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi þar. Fyrverandi unnusta hans býr í íbúðinni, en hún var ekki heima.

Grunur leikur á að maðurinn hafi haft illt í huga og var hann vistaður í fangageymslu í nótt, og verður svo yfirheyrður í dag. Ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort hann hefur áður orðið uppvís að því að áreita konuna.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Braust inn til fyrrverandi unnustu
Fara efst