ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

Bournemouth vill fá El Shaarawy

 
Enski boltinn
16:00 07. JANÚAR 2016
El Shaarawy í landsleik á síđasta ári.
El Shaarawy í landsleik á síđasta ári. VÍSIR/GETTY

Ítalinn Stephan El Shaarawy gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina.

Bournemouth er búið að senda AC Milan tilboð um að fá framherjann lánaðan út leiktíðinda.

El Shaarawy er í láni hjá Monaco og hefur ekki enn skorað í frönsku deildinni en hann skoraði þó gegn Tottenham í Evrópudeildinni.

Fleiri lið hafa áhuga á að fá þennan 23 ára gamla strák lánaðan. Það eru ítölsku liðin Genoa, Bologna og Fiorentina.

El Shaarawy var eitt sinn mikil vonarstjarna og hefur leikið 17 landsleiki fyrir Ítali. Hann hefur aftur á móti gefið mikið eftir á síðustu misserum og meiðsli hafa spilað sinn þátt í því.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Bournemouth vill fá El Shaarawy
Fara efst