MÁNUDAGUR 5. DESEMBER NÝJAST 14:30

Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans

SPORT

Börsungar með átta stiga forskot eftir að Atletico missteig sig

 
Enski boltinn
22:03 21. FEBRÚAR 2016
Fernando Torres grípur um höfuð sér í leiknum í kvöld.
Fernando Torres grípur um höfuð sér í leiknum í kvöld. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Atletico Madrid mistókst að vinna Villareal á heimavelli í kvöld.

Heimamenn í Atletico sóttu meira og voru meira með boltann, en þeir náðu ekki að koma boltanum í netið og niðurstaðan því markalaust jafntefli.

Liðin skildu jöfn og því úrslit Madrídar-liðanna, Real og Atletico, í dag vatn á myllu Barceona sem er með átta stiga forskot þegar þrettán umferðir eru enn óleiknar, en Real gerði jafntefli við Malaga fyrr í dag.


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Börsungar með átta stiga forskot eftir að Atletico missteig sig
Fara efst