FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR NÝJAST 23:43

Leigubílstjórar í London stöđvuđu umferđ til ađ mótmćla Uber

FRÉTTIR

Bođađ til mótmćla fjórđa daginn í röđ

 
Innlent
09:34 27. FEBRÚAR 2014
Bođađ til mótmćla fjórđa daginn í röđ
VISIR/PJETUR

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag, fjórða daginn í röð.

Hópurinn Við viljum kjósa #vor14 boða til mótmælanna sem hefjast klukkan 17.

Sem fyrr er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.

Rúmlega 850 manns hafa boðaða komu sína í dag.

Alls hafa rúmlega 35.000 manns skrifað undir áskorun þess efnis á vefnum Þjóð.is.

Það eru um 15% kosningabærra landsmanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Bođađ til mótmćla fjórđa daginn í röđ
Fara efst