FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 09:42

Í beinni: Blađamannafundur Íslands í Shkoder

SPORT

Bless! Sjáđu frábćran varnarleik Hauks Helga | Myndband

 
Körfubolti
22:45 04. MARS 2017
Haukur Helgi og félagar eru á góđu skriđi.
Haukur Helgi og félagar eru á góđu skriđi. VÍSIR/ERNIR
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Haukur Helgi Pálsson sýndi mögnuð tilþrif þegar Rouen mætti Charleville-Mézières í Íslendingaslag í frönsku B-deildinni í körfubolta í gær.

Rouen vann leikinn 85-84 en þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Á meðan hafa Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézières tapað fimm leikjum í röð.

Haukur Helgi var með 11 stig, þrjú fráköst, fimm stoðsendingar og tvo stolna bolta í leiknum í gær.

Hann varði svo glæsilega skot frá leikmanni Charleville-Mézières þegar skammt var eftir af 1. leikhluta.

Þennan frábæra varnarleik Hauks Helga má sjá hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Bless! Sjáđu frábćran varnarleik Hauks Helga | Myndband
Fara efst