MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 12:38

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

FRÉTTIR

Björgvin Páll: Sorry

 
Handbolti
11:15 20. JANÚAR 2016
Björgvin Páll: Sorry
VÍSIR

Björgvin Páll Gústavsson skrifaði eitt orð á Facebook-síðu sína eftir tapið gegn Króatíu í gærkvöldi.

„Sorry.“

Þetta var erfitt mót fyrir strákana okkar sem féllu úr leik eftir tapið í gær. Sérstaklega var þetta erfitt fyrir markvörðin Björgvin Pál en Ísland fékk 76 mörk á sig í leikjunum gegn Króatíu og Hvíta-Rússlandi.

Björgvin Páll var þó hetja íslenska liðsins gegn Noregi þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði Íslandi endanlega sigur í leiknum. Það reyndist eini sigur Íslands á EM í Póllandi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Björgvin Páll: Sorry
Fara efst