MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 23:54

Katrín Tanja hraustasta kona heims annađ áriđ í röđ

SPORT

Björgvin Páll: Sorry

 
Handbolti
11:15 20. JANÚAR 2016
Björgvin Páll: Sorry
VÍSIR

Björgvin Páll Gústavsson skrifaði eitt orð á Facebook-síðu sína eftir tapið gegn Króatíu í gærkvöldi.

„Sorry.“

Þetta var erfitt mót fyrir strákana okkar sem féllu úr leik eftir tapið í gær. Sérstaklega var þetta erfitt fyrir markvörðin Björgvin Pál en Ísland fékk 76 mörk á sig í leikjunum gegn Króatíu og Hvíta-Rússlandi.

Björgvin Páll var þó hetja íslenska liðsins gegn Noregi þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði Íslandi endanlega sigur í leiknum. Það reyndist eini sigur Íslands á EM í Póllandi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Björgvin Páll: Sorry
Fara efst