Bj÷rgunarsveitir koma ve­urtepptum til bjargar - Loka­ um Hellishei­i og Ůrengsli

 
Innlent
08:31 26. FEBR┌AR 2017
Bj÷rgunarsveitir eru n˙ a­ st÷rfum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu og fyrir austan fjall.
Bj÷rgunarsveitir eru n˙ a­ st÷rfum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu og fyrir austan fjall. MYND/@ICELANDIC_EXPLORER

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu.

Björgunarfólk hefur sinnt vegfarendum sem sitja fastir í bílum sínum hér og þar á höfuðborgarsvæðinu, tryggt heilbrigðisfólki far til vinnu auk þess að sinna tugum manna sem veðurtepptir eru í miðbænum eftir gleði næturinnar.

Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa einnig verið kallaðar út til lokunar á Hellisheiði og Þrengslum svo og björgunarsveitir á Vesturlandi og af Kjalarnesi til að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli.

Slysavarnafélagið Landsbjörg beinir þeim tilmælum til vegfarenda á SV horni landsins að hinkra með ferðir sínar sé þess kostur þar til Vegagerðin hefur rutt.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Bj÷rgunarsveitir koma ve­urtepptum til bjargar - Loka­ um Hellishei­i og Ůrengsli
Fara efst