LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 13:15

Vettel: Ég held ađ ráspóllinn hafi veriđ utan seilingar

SPORT

Birna Berg markahćst í tapi

 
Handbolti
20:22 11. JANÚAR 2017
Birna Berg skorađi sex mörk úr níu skotum.
Birna Berg skorađi sex mörk úr níu skotum. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst í liði Glassverket sem laut í lægra haldi fyrir Byåsen Elite, 28-21, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Birna Berg skoraði sex mörk úr níu skotum í leiknum. Þau dugðu þó ekki til.

Byåsen var einu marki yfir í hálfleik, 12-11, en í seinni hálfleik reyndust heimakonur sterkari aðilinn og unnu að lokum sjö marka sigur, 28-21.

Með sigrinum fór Byåsen upp fyrir Glassverket og í 2. sæti deildarinnar. Bæði lið eru með 15 stig eftir 10 leiki.

Næsti leikur Glassverket er gegn Oppsal eftir viku.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Birna Berg markahćst í tapi
Fara efst