MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 07:00

Draumasóknin sem sendi Englendinga heim af EM

SPORT

Birkir Már skorađi međ ţrumufleyg í Svíţjóđ | Sjáđu markiđ

 
Fótbolti
20:12 24. JANÚAR 2016
Birkir Már í landsleik.
Birkir Már í landsleik. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Birkir Már Sævarsson var á skotskónum fyrir Hammarby í fyrsta æfingarleik ársins hjá þeim, en þeir mættu finnska liðinu KuPS í æfingarleik í dag. Lokatölur urðu 2-0 sigur Hammarby.

Staðan var markalaus í hálfleik, en Richard Magyar kom Hammarby yfir með skalla eftir hornspyrnu á 70. mínútu.

Undir lok leiksins bætti Birkir Már Sævarsson með marki með algjörum þrumufleyg af 20 til 25 metra færi. Lokatölur 2-0.

Birkir Már, Arnór Smárson og Ögmundur Kristinsson spiluðu allir seinni hálfleikinn fyrir Hammarby, en þeir Birkir og Ögmundur voru fastamenn á síðustu leiktíð. Arnór gekk svo í raðir liðsins í desember.

Þrumufleyg Birkis má sjá í myndbandinu hér að neðan, en það er frá fotbollskanalen.se.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Birkir Már skorađi međ ţrumufleyg í Svíţjóđ | Sjáđu markiđ
Fara efst