MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 06:00

Gefa ekki upp áćtlađ tap á landvinnslu HB Granda

FRÉTTIR

Birgir Örn vann fyrsta atvinnumannabardagann á tćknilegu rothöggi

 
Sport
19:15 26. FEBRÚAR 2017
Birgir var allur hinn ánćgđasti eftir bardagann.
Birgir var allur hinn ánćgđasti eftir bardagann. VÍSIR/GETTY

Birgir Örn Tómasson keppti í sínum fyrsta atvinnumannabardaga í MMA í gærkvöldi á sama kvöldi og Bjarki þreytti frumraun sína er hann bar sigur úr býtum gegn enska bardagakappanum Anthony O’Connor.  

Bardaginn fór allur fram standandi en eftir aðeins tvær mínútur af fyrstu lotu náðu Birgir að lenda þungum hægri krók og féll O'Connor í gólfið. Fylgdi Birgir því svo eftir með nokkrum höggum í gólfinu þar til dómarinn stoppaði bardagann.

Fór það því svo að Birgir sigraði bardagann með tæknilegu rothöggi en þetta var annar atvinnumannabardagi O'connor í léttvigt sem er -70 kg. þyngdarflokkurinn.

 Hinn 35 árs gamli Birgir hefur æft bardagaíþróttir í 8 ár en hann byrjaði að æfa með Mjölni árið 2013. Var þetta sjöundi bardaginn sem Birgir vinnur með rothöggi.


Birgir lćtur höggin dynja á andstćđingnum.
Birgir lćtur höggin dynja á andstćđingnum. MJÖLNIR / SÓLLILJA BALTASARS


Eftir ađ sigurinn var í höfn.
Eftir ađ sigurinn var í höfn. MJÖLNIR / SÓLLILJA BALTASARS


Andstćđingurinn í bakgrunni.
Andstćđingurinn í bakgrunni. MJÖLNIR / SÓLLILJA BALTASARS


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Birgir Örn vann fyrsta atvinnumannabardagann á tćknilegu rothöggi
Fara efst