MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 10:30

Ólafía Ţórunn upp um meira en hundrađ sćti á heimslistanum

SPORT

Beyonce tređur upp međ Coldplay

 
Sport
22:30 08. JANÚAR 2016
Beyonce er hún tróđ upp á Super Bowl fyrir ţrem árum áđur.
Beyonce er hún tróđ upp á Super Bowl fyrir ţrem árum áđur. VÍSIR/GETTY

Hálfleikssýninginn í Super Bowl-leiknum verður einkar glæsileg í ár því Beyonce mun koma fram ásamt Coldplay.

Þetta er 50. Super Bowl-leikurinn og verður því óvenju mikið um dýrðir í ár og hefur dýrðin ekki verið lítil á síðustu árum.

Búið var að tilkynna að Coldplay myndi spila í hálfleik en þá var um leið sagt að fleiri stórir listamenn myndu troða upp.

Nú er ljóst að Beyonce verður með en hún tróð upp fyrir þremur árum síðan ásamt Destiny's Child.

Super Bowl fer fram í San Francisco í ár og leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Beyonce tređur upp međ Coldplay
Fara efst