Erlent

Best að deyja í Bretlandi

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Economist gerði úttekt á líknandi þjónustu í áttatíu mismunandi löndum.
Economist gerði úttekt á líknandi þjónustu í áttatíu mismunandi löndum. Vísir/Getty Images
Bretland er besta landið til að deyja í. Þetta segja rannsakendur sem könnuðu þjónustu við fólk á síðustu metrum lífsins í áttatíu mismunandi löndum.

Í mati Economist Intelligence Unit, sem gerðu könnunina, er sú líknandi meðferð sem boðið er upp á í Bretlandi sú besta.

Ástralar eru í öðru sæti, Nýsjálendingar í því þriðja og Írar og Belgar koma svo í fjórða og fimmta sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×