MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 05:00

Sjómenn samţykktu međ naumindum

FRÉTTIR

Benedikt, Ţorgerđur og Ţorsteinn ráđherrar Viđreisnar

 
Innlent
20:44 10. JANÚAR 2017
Af fundi ţingflokks Viđreisnar í kvöld..
Af fundi ţingflokks Viđreisnar í kvöld.. VÍSIR/EYŢÓR

Þingflokkur Viðreisnar samþykkti í kvöld tillögu tillögu Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, um ráðherraskipan flokksins í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.

Benedikt Jóhannesson verður fjármálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra.

Formaðurinn er glaður í bragði með niðurstöðuna eins og sjá má að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Benedikt, Ţorgerđur og Ţorsteinn ráđherrar Viđreisnar
Fara efst