Lífið

Benedict Cumberbatch steig á svið með Pink Floyd og gerði allt vitlaust

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cumberbatch sló í gegn.
Cumberbatch sló í gegn. vísir
Hljómsveitin Pink Floyd hélt tónleika í Royal Albert Hall á dögunum og var gríðarlega stemning í tónleikasalnum.

Hápunktur kvöldsins var þegar sveitin flutti lagið Comfortably Numb en þá steig á sviðið leikarinn Benedict Cumberbatch og allt varð vitlaust í salnum.

Lagið Comfortably Numb kom út árið 1979 og var lagið á plötunni The Wall sem hefur allar götur síðan verið gríðarlega vinsælt plata og seldist hún í bílförmum á sínum tíma.

Hér að neðan má sjá þegar Cumberbatch gerði allt vitlaust í Royal Albert Hall.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×