MÁNUDAGUR 23. JANÚAR NÝJAST 06:30

Ţetta eru ofbođslega flottir drengir

SPORT

Ben Carson dregur frambođ sitt til baka

 
Erlent
23:25 04. MARS 2016
Heilaskurđlćknirinn Ben Carson.
Heilaskurđlćknirinn Ben Carson. VÍSIR/EPA

Ben Carson dró í kvöld til baka framboð sitt í forkosningum Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Hann sagðist ekki geta haldið áfram pólitískri vegferð sinni en að hann myndi þó taka þátt í að reyna að „bjarga þjóðinni“.

„Fjöldi fólks elskar mig, en það vill ekki kjósa mig,“ sagði hann í yfirlýsingu sinni.

Carson tók ekki þátt í kappræðum Repúblikana í gær og sagðist ekki sjá neina leið fram á við eftir niðurstöður Ofurþriðjudagsins svokallaða. Hann endaði í síðasta eða næst síðasta sæti í öllum fylkjunum sem kosið var í á þriðjudag, og varð sér einungis úti um átta kjörmenn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Ben Carson dregur frambođ sitt til baka
Fara efst