Innlent

Bein útsending: Tengsl kvíða, svefns og notkunar samfélagsmiðla

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Columbia háskóla í New York, fjallar um tengsl kvíða, svefns og notkun samfélagsmiðla.
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Columbia háskóla í New York, fjallar um tengsl kvíða, svefns og notkun samfélagsmiðla. Vísir/Stefán
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Columbia háskóla í New York, fjallar um tengsl kvíða, svefns og notkun samfélagsmiðla.

„Við erum alltaf að skoða glansmynd af öðru fólki á samfélagsmiðlum. Við verjum meiri tíma í að skoða líf annarra en að vera í okkar eigin lífi. Er þetta er orðið eitur fyrir okkur?” segir Inga Dóra sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið liðna helgi þar sem fjallað var um málefnið.

Fyrirlesturinn er liður í vitundarvakningu um geðheilbrigði í HR sem heitir Mót hækkandi sól en HR sýnir beint frá fyrirlestrinum. Hann má sjá í beinni útsendingu hér að neðan klukkan 12.

Uppfært klukkan 12:56

Ú
tsendingunni er lokið.


 


Tengdar fréttir

Prófessor Spútnik

Inga Dóra Sigfúsdóttir rannsakar um þessar mundir sálarlíf ungmenna á Íslandi og setur í samhengi við samfélagsmiðla. Hún og eiginmaðurinn tóku í fóstur flóttadreng frá Kúrdistan, en Ísland var níunda landið sem hann kom til á flóttanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×