Bein út­sending: Sam­eigin­legur frétta­manna­fundur Trump og Merkel

 
Erlent
17:00 17. MARS 2017
Á dagskrá voru umrćđur um öryggismál og efnahagsmál ţó ađ vafalaust hafi ýmislegt annađ boriđ á góma.
Á dagskrá voru umrćđur um öryggismál og efnahagsmál ţó ađ vafalaust hafi ýmislegt annađ boriđ á góma. VÍSIR/AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu saman til fundar í Hvíta húsinu í Washington fyrr í dag. Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra er fyrirhugaður klukkan 17:20.

Á dagskrá voru umræður um öryggismál og efnahagsmál þó að vafalaust hafi ýmislegt annað borið á góma.

Fylgjast má með fréttamannafundinum í beinni útsendingu að neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Bein út­sending: Sam­eigin­legur frétta­manna­fundur Trump og Merkel
Fara efst