Innlent

Bein útsending: Kappræður oddvitanna í Kópavogi

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Oddvitar þeirra níu flokka og framboða sem bjóða fram í Kópavogi, auk Heimis Más Péturssonar.
Oddvitar þeirra níu flokka og framboða sem bjóða fram í Kópavogi, auk Heimis Más Péturssonar. Vísir/Vilhelm
Oddvitar þeirra níu flokka og framboða sem bjóða fram í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag mætast í kappræðum á Stöð 2. Heimir Már Pétursson, fréttamaður, stýrir kappræðunum sem fylgjast má með í spilaranum hér fyrir neðan.

 

Þeir sem taka þátt í kappræðunum eru eftirfarandi:

Birkir Jón Jónsson, Framsóknarflokknum

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, BF Viðreisn

Ármann Kr. Ólafsson, Sjálfstæðisflokknum

Arnþór Sigurðsson, Sósíalistaflokknum

Ómar Stefánsson, Fyrir Kópavog

Geir Þorsteinsson, Miðflokknum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Pírötum

Pétur Hrafn Sigurðsson, Samfylkingunni

Margrét Júlía Rafnsdóttir, Vinstri grænum


Tengdar fréttir

Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland

Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×