FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:00

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

SPORT

Bein út­sending: Ís­lensku vef­verđ­launin 2015 af­hent

 
Viđskipti innlent
15:45 29. JANÚAR 2016
Heilsuvera var valinn besti íslenski vefurinn í fyrra en ţá var Saga Garđarsdóttir kynnir hátíđarinnar.
Heilsuvera var valinn besti íslenski vefurinn í fyrra en ţá var Saga Garđarsdóttir kynnir hátíđarinnar. MYND/SVEF

Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. Verðlaunin verða í beinni útsendingu sem hægt er að fylgjast með hér í spilaranum fyrir neðan.

Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni en verðlaunin verða veitt í fimmtán flokkum. Dómnefndin er skipuð sérfræðingum í vefmálum. Ekki hefur enn verið svipt hulunni af dómnefndinni en það verður gert á verðlaunahátíðinni.

Hugleikur Dagsson er kynnir hátíðarinnar.


Hér fyrir neðan má sjá flokkana og þá vefi sem tilnefndir eru.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Bein út­sending: Ís­lensku vef­verđ­launin 2015 af­hent
Fara efst