Viðskipti innlent

Bein útsending: Hver bakar þjóðarkökuna?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum.
Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum.
Hvernig á að fjármagna kosningaloforðin? Verða skattar hækkaðir eða lækkaðir? Hvernig má tryggja lága verðbólgu og lægri vexti á Íslandi? Hvernig má auka kaupmátt fólks og tryggja gott starfsumhverfi fyrirækja?

Þessum spurning verður leitast við að svara á opnum umræðufundi Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins um stjórnmála og atvinnulíf í aðdraganda Alþingiskonsinganna 29. október. Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum í Hörpu.

Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi en hann hefst klukkan 15 og stendur til 16:30. Útsendingin er í spilaranum hér að neðan. 

Hver bakar þjóðarkökuna - Atvinnulíf undirstaða velferðar from Samtök atvinnulífsins on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×