MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Bestu vinir urđu silfurvinir

SPORT

Bayern Munchen slátrađi Werder Bremen

 
Fótbolti
19:15 12. MARS 2016
Bayern Munchen slátrađi Werder Bremen
VÍSIR/GETTY

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena.

Thiago Alcantara skoraði þrennu mörk fyrir FC Bayern, Thomas Muller eitt og Robert Lewandowski eitt.

Liðið er því sem fyrr í langefsta sæti deildarinnar með 66 stig, 12 stigum á undan Borussia Dortmund sem er í öðru sæti. Werder Bremen er í 15. sætinu með 27 stig og er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Bayern Munchen slátrađi Werder Bremen
Fara efst