Bayern Munchen slßtra­i Werder Bremen

 
Fˇtbolti
19:15 12. MARS 2016
Bayern Munchen slßtra­i Werder Bremen
V═SIR/GETTY

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena.

Thiago Alcantara skoraði þrennu mörk fyrir FC Bayern, Thomas Muller eitt og Robert Lewandowski eitt.

Liðið er því sem fyrr í langefsta sæti deildarinnar með 66 stig, 12 stigum á undan Borussia Dortmund sem er í öðru sæti. Werder Bremen er í 15. sætinu með 27 stig og er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.


  • Bein lřsing
  • Li­in
  • T÷lfrŠ­iDeila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Bayern Munchen slßtra­i Werder Bremen
Fara efst