Basel me­ fimmtßn stiga forskot ß toppi deildarinnar

 
Fˇtbolti
17:06 14. FEBR┌AR 2016
Birkir og fÚlagar eru me­ mikla yfirbur­i Ý Sviss.
Birkir og fÚlagar eru me­ mikla yfirbur­i Ý Sviss. V═SIR/EPA

Basel valtaði yfir Grasshopper, 4-0, í Svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Birkir Bjarnason kom inn á af bekknum í upphafi síðari hálfleiksins og kláraði leikinn fyrir Basel.

Michael Lang gerði tvö mörk fyrir Basel í leiknum og Marek Suchy og Luca Zuffi sitt markið hvor.

Um var að ræða leik milli tveggja efstu liða deildarinnar en Basel er reyndar 15 stigum fyrir ofan Grasshopper. 


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Basel me­ fimmtßn stiga forskot ß toppi deildarinnar
Fara efst