FIMMTUDAGUR 26. MAÍ NÝJAST 00:46

Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra

FRÉTTIR

Basel međ fimmtán stiga forskot á toppi deildarinnar

 
Fótbolti
17:06 14. FEBRÚAR 2016
Birkir og félagar eru međ mikla yfirburđi í Sviss.
Birkir og félagar eru međ mikla yfirburđi í Sviss. VÍSIR/EPA

Basel valtaði yfir Grasshopper, 4-0, í Svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Birkir Bjarnason kom inn á af bekknum í upphafi síðari hálfleiksins og kláraði leikinn fyrir Basel.

Michael Lang gerði tvö mörk fyrir Basel í leiknum og Marek Suchy og Luca Zuffi sitt markið hvor.

Um var að ræða leik milli tveggja efstu liða deildarinnar en Basel er reyndar 15 stigum fyrir ofan Grasshopper. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Basel međ fimmtán stiga forskot á toppi deildarinnar
Fara efst