Lífið

Barn á brúðkaupsafmæli

Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar
Vilhjálmur og Kate voru viðstödd opinbera heimsókn forseta Singapore í dag.
Vilhjálmur og Kate voru viðstödd opinbera heimsókn forseta Singapore í dag. Vísir/Getty
Kate Middleton kom í dag fram í fyrsta sinn opinberlega síðan tilkynnt var að hún og William prins ættu von á öðru barni. Hún var viðstödd opinbera heimsókn forseta Singapore, ásamt eiginmanni sínum.

Kate hefur haldið sig fjarri sviðsljósinu undanfarinn mánuð, þar sem hún þjáðist af sjúklegri morgunógleði, líkt og á fyrri meðgöngu og því var ekki hægt að fara leynt með gleðifrétirnar.

Talsmaður Kensingtonhallar sendi út tilkynningu í gær þar sem staðfest var að barn William prins og Kate Middleton væri væntanlegt í heiminn í apríl á næsta ári. Góðar líkur eru því á að hjónin fái barnið í brúðkaupsafmælisgjöf, en þau gengu í hjónaband 29. apríl árið 2011.


Tengdar fréttir

Náttúruleg fæðing hjá Kate

Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust soninn George þann 22. júlí síðastliðinn. Kate þurfti engin öflug verkjalyf í fæðingunni.

Verður það Alexandra eða Charlotte?

Heimurinn bíður í ofvæni eftir fyrsta barni Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins en það er væntanlegt í heiminn í næsta mánuði.

Erfingjans beðið í beinni

Vefmyndavél fylgist grannt með inngangi St. Mary's-spítalans í Lundúnum, þar sem ferða- og fjölmiðlafólk bíður í ofvæni eftir erfingja Katrínar og Vilhjálms.

Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina

Heilsu Katrínar Middleton hertogaynjunnar af Cambridge hefur hrakað yfir helgina en hún þjáist af alvarlegri morgunógleði í framhaldi af því að hún er orðin ólétt.

Best klædda ólétta kona heims

Tímaritið Vanity Fair er búið að taka saman lista yfir best klæddu óléttu konurnar í heiminum. Það kemur lítið á óvart að hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, trónir á toppnum.

Kate Middleton losnar ekki af sjúkrahúsi í bráð

Mikil gleði ríkir meðal Breta eftir að tilkynnt var í gærdag að Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge væri ólétt. Við gleðina blandast hinsvegar áhyggjur af heilsufari hertogaynjunnar.

Bíða í ofvæni eftir barninu

Hópur ljósmyndara hefur komið sér fyrir við St. Mary's spítalann í London, en þar mun Kate Middleton, hertogaynja af Camebridge, koma til með að fæða barn sitt.

Kaupir óléttufötin í Topshop

Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn.

Útvarpsmennirnir miður sín eftir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar

Mel Greig, annar þáttastjórnenda ástralska útvarpsþáttarins sem gerðu símaat í sjúkrahúsinu þar sem Kate Middleton dvaldi í síðustu viku, brast í grát í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Hjúkrunarkonan sem tók við símtalinu svipti sig lífi á föstudag.

Katrín vill son en Vilhjálmur dóttur

Katrín Middleton, eiginkona Vilhjálms prins Breta, segist vona að hún gangi með strák. Katrín er gengin fimm og hálfan mánuð. Hún talaði opinskátt um meðgöngu sína í fyrsta sinn í dag þegar hún fagnaði degi Heilags Patreks.

Prinsinn heilsar heiminum

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar.

Bumban aldeilis búin að stækka

Hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, sýndi myndarlega óléttubumbuna þegar hún hélt upp á sextíu ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar.

Kate Middleton er laus af sjúkrahúsinu

Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge hefur verið útskrifuð af King Edward sjúkrahúsinu í London. Þar hefur hún legið undanfarna daga vegna alvarlegrar morgunógleði í kjölfar þess að hún er orðin ólétt.

Barnið frumsýnt með stæl

Fyrsta barn Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins verður boðið velkomið í heiminn með stæl.

Kate Middleton er MILF

Raunveruleikastjarnan Snooki er afar hrifin af hertogaynjunni Kate Middleton og finnst hún líta afar vel út á fyrstu opinberu myndinni af henni með eiginmanni sínum Vilhjálmi prins og frumburði þeirra George prins.

Kate kvíðir fæðingunni

Nú er aðeins vika í settan dag hjá hertogynjuninni Kate Middleton og bíða þau Vilhjálmur Bretaprins afar spennt eftir frumburðinum.

Hirðin staðfestir að Kate er ólétt

Breska konungshirðin hefur staðfest að Vilhjálmur, prins Breta, og Kate Middleton, eiginkona hans, eiga von á barni. Sögusagnir um þetta hafa verið á kreiki að undanförnu. Hafa helstu slúðurmiðlar sagt frá þeim sögusögnum, en hirðin hefur ekkert viljað láta uppi. Þögnin var svo rofin í dag.

Prinsinn er hávær og myndarlegur

Vilhjálmur Bretaprins fór á hátíð í Anglesey í Wales í gær og hélt í fyrsta sinn ræðu opinberlega síðan eiginkona hans, hertogaynjan Kate Middleton, fæddi þeirra fyrsta barn, George prins, þann 22. júlí síðastliðinn.

Kalla barnið litla vínberið sitt

Konunglega parið Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins munu bjóða sitt fyrsta barn velkomið í heiminn í júlí á þessu ári. Þau eru búin að gefa litla krúttinu gælunafn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×