SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Barcelona slátrađi Athletic

 
Fótbolti
21:30 17. JANÚAR 2016
Neymar ađ skora í kvöld.
Neymar ađ skora í kvöld. VÍSIR/GETTY

Barcelona rúllaði yfir Athletic Bilbao, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Athletic Bilbao en Gorka Iraizoz Moreno fékk beint rautt eftir aðeins fimm mínútna leik. Þá má segja að leikurinn hafi í raun verið búinn.

Luis Suarez skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn í Barcelona. Neymar, Ivan Rakitic og Lionel Messi gerði síðan sitt markið hver. 

Barcelona er í öðru sæti deildarinnar með 45 stig, tveimur stigum á eftir Atletico Madrid og á liðið að auki einn leik til góða.  


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Barcelona slátrađi Athletic
Fara efst