Bara einn vildi fella samning

 
Innlent
07:00 15. FEBRÚAR 2016
Verkalýđsfélagiđ semur viđ bćinn.
Verkalýđsfélagiđ semur viđ bćinn. VISIR/GVA

Kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness og Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær samþykktur með 97,8 prósentum greiddra atkvæða. Skrifað var undir samninginn 3. febrúar síðastliðinn.

„Á kjörskrá voru 219 félagsmenn. Greidd atkvæði voru 46 talsins svo kosningaþátttaka var 21 prósent. Já sögðu 44. Nei sagði 1. Einn seðill var auður og enginn ógildur,“ segir á vef verkalýðsfélagsins. Samningurinn er sagður strax taka gildi. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Bara einn vildi fella samning
Fara efst