FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Balti bauđ í partý og fagnađi góđu gengi - Myndir

 
Lífiđ
16:30 29. FEBRÚAR 2016

Baltasar Kormákur og RVK Studio stóðu fyrir partýi í gærkvöldi á Bryggjunni Brugghúsi við Granda í gærkvöldi en teitið hófst um leið og Eddunni lauk.

Um var að ræða partý þar sem góðum árangri Ófærðar var fagnað og einnig að tökur á nýjustu mynd Baltasars, Eiðnum, er lokið.

Jóhanna Andrésdóttir, ljósmyndari 365, var mætt á staðinn og náði virkilega skemmtilegum myndum af gestum teitisins en sjá má myndirnar hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Balti bauđ í partý og fagnađi góđu gengi - Myndir
Fara efst