MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ NÝJAST 13:00

Íslensk ofurhetja og flúrađir menn međ íspinna | Myndir

SPORT

Balti bauđ í partý og fagnađi góđu gengi - Myndir

 
Lífiđ
16:30 29. FEBRÚAR 2016

Baltasar Kormákur og RVK Studio stóðu fyrir partýi í gærkvöldi á Bryggjunni Brugghúsi við Granda í gærkvöldi en teitið hófst um leið og Eddunni lauk.

Um var að ræða partý þar sem góðum árangri Ófærðar var fagnað og einnig að tökur á nýjustu mynd Baltasars, Eiðnum, er lokið.

Jóhanna Andrésdóttir, ljósmyndari 365, var mætt á staðinn og náði virkilega skemmtilegum myndum af gestum teitisins en sjá má myndirnar hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Balti bauđ í partý og fagnađi góđu gengi - Myndir
Fara efst