Bale elskar UFC

 
Sport
22:30 29. JANÚAR 2016
Bale horfir á Anderson Silva međ vini sínum.
Bale horfir á Anderson Silva međ vini sínum. MYND/INSTAGRAM-SÍĐA BALE

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er mikill aðdáandi UFC og styttir sér stundir með því að horfa á gamla bardaga.

Bale er meiddur sem stendur en sýndi á samfélagsmiðlum í gær að hann lætur sér ekki leiðast. Þá var hann að horfa á gamla bardaga með Anderson Silva.

Silva verður einmitt á UFC-kvöldi í London í lok næsta mánaðar og Bale ætlar sér ekki að missa af því.

Ef menn komast ekki til London þá verður hægt að sjá það bardagakvöld í beinni á Stöð 2 Sport.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Bale elskar UFC
Fara efst