Viðskipti innlent

Bæjarstjórnin fundar með stjórnendum Þórsbergs vegna uppsagna

Gissur Sigurðsson skrifar
Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum.
Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum. Vísir/Egill Aðalsteinsson
Bæjarstjórnarmenn í Tálknafirði og stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækisins Þórsbergs ætla að hittast í dag og fara yfir stöðuna eftir að Þórsberg sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum, en Þórsberg er stærsti einstaki vinnuveitandi í Tálknafirði.

Í tilkynningu fyrirtækisins segir að þetta hafi verið gert vegna versnandi rekstrarumhverfis í útgerð og bolfiskvinnslu.  
Rekstrareiningin  sé ekki nægilega stór til að laða fram nauðsynlega hagkvæmni í rekstrinum. 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×