Austurríkismenn áfram í umspil

 
Handbolti
18:08 17. JANÚAR 2016
Patrekur er ţjálfari Austurríkis.
Patrekur er ţjálfari Austurríkis. VÍSIR/EVA BJÖRK

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru komnir i umspil um laust sæti á heimsmeistaramótinu í handkattleik sem fram fer í Frakklandi árið 2017.

Liðið vann auðveldan sigur á Finnum, 32-20, og náði því í efsta sæti í riðli 2. Staðan í hálfleik var 17-12 og var sigur Austurríkismanna aldrei í hættu.

Nikola Bylik var góður í liðið Austurríkis og skoraði hann sjö mörk. Austurríki spilar næst tvo umspilsleiki um laust sæti á mótinu í sumar en ekki hefur verið dregið um það hver andstæðingurinn verður.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Austurríkismenn áfram í umspil
Fara efst