FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 18:15

Helena og Vanda fengu Mána til ađ skipta um skođun | Myndband

SPORT

Austurríkismenn áfram í umspil

 
Handbolti
18:08 17. JANÚAR 2016
Patrekur er ţjálfari Austurríkis.
Patrekur er ţjálfari Austurríkis. VÍSIR/EVA BJÖRK

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru komnir i umspil um laust sæti á heimsmeistaramótinu í handkattleik sem fram fer í Frakklandi árið 2017.

Liðið vann auðveldan sigur á Finnum, 32-20, og náði því í efsta sæti í riðli 2. Staðan í hálfleik var 17-12 og var sigur Austurríkismanna aldrei í hættu.

Nikola Bylik var góður í liðið Austurríkis og skoraði hann sjö mörk. Austurríki spilar næst tvo umspilsleiki um laust sæti á mótinu í sumar en ekki hefur verið dregið um það hver andstæðingurinn verður.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Austurríkismenn áfram í umspil
Fara efst