LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 23:31

Ráđherrann sem reyndi ađ bjarga lögreglumanninum heiđrađur

FRÉTTIR

Átta stig frá Kristófer í sigri

 
Körfubolti
19:35 09. JANÚAR 2016
Kristófer í leik međ KR áđur en hann hélt út.
Kristófer í leik međ KR áđur en hann hélt út. VÍSIR/VILHELM
Anton Ingi Leifsson skrifar

Kristófer Acox átti fínan leik fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta, en Furman vann fimmtán stiga sigur á Chattanooga, 70-55.

Furman var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, en einungis eru leiknir tveir leikhlutar í bandaríska háskólaboltanum. Staðan var 33-30 að loknum fyrri hálfleik.

Í síðari hálfleik gáfu þeir enn meira í og unnu síðari hálfleikinn með tólf stigum, 37-25, og leikinn með fimmtán stigum, 70-55.

Kristófer skoraði átta stig, en hann hitti úr fjórum af sjö skotum sínum. Hann tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Átta stig frá Kristófer í sigri
Fara efst