FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ NÝJAST 20:30

Lagerbäck: Viđ verđum ekki undir í baráttunni

SPORT

Átta stig frá Kristófer í sigri

 
Körfubolti
19:35 09. JANÚAR 2016
Kristófer í leik međ KR áđur en hann hélt út.
Kristófer í leik međ KR áđur en hann hélt út. VÍSIR/VILHELM
Anton Ingi Leifsson skrifar

Kristófer Acox átti fínan leik fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta, en Furman vann fimmtán stiga sigur á Chattanooga, 70-55.

Furman var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, en einungis eru leiknir tveir leikhlutar í bandaríska háskólaboltanum. Staðan var 33-30 að loknum fyrri hálfleik.

Í síðari hálfleik gáfu þeir enn meira í og unnu síðari hálfleikinn með tólf stigum, 37-25, og leikinn með fimmtán stigum, 70-55.

Kristófer skoraði átta stig, en hann hitti úr fjórum af sjö skotum sínum. Hann tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Átta stig frá Kristófer í sigri
Fara efst