FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 15:42

Lćknaráđ lýsir yfir áhyggjum vegna Landspítalans

FRÉTTIR

Átján ára fangelsi fyrir ađ myrđa Íslending í Svíţjóđ

 
Erlent
08:58 17. MARS 2017
Árásarmađurinn á ađ baki langan sakaferil.
Árásarmađurinn á ađ baki langan sakaferil. VÍSIR/GETTY

Karlmaður hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi í Svíþjóð fyrir að myrða Íslending, Jón Gunnar Kristinsson, á tjaldsvæði í Stokkhólmi á síðasta ári. Fréttatíminn greinir frá.

Dómur í málinu var kveðinn upp í síðustu viku. Þar segir að Jón Gunnar og morðinginn, maður að nafni Björn Kollberg, hafi átt í illdeilum. Kollberg kom á tjaldsvæðið þar sem Jón Gunnar var sofandi og vakti hann.

Upp hófst rifrildi sem endaði með því að Kollberg stakk Jón Gunnar ítrekað og sló hann í höfuðið með rörtöng. Kollberg á að baki langan sakaferil í Svíþjóð.

Jón Gunnar flutti til Svíþjóðar árið 1983, tveggja ára gamall og hafði búið þar síðan. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Átján ára fangelsi fyrir ađ myrđa Íslending í Svíţjóđ
Fara efst