SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

Ástţór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló

 
Innlent
14:28 19. JANÚAR 2016
Ástţór Magnússon á marmaranum í dag.
Ástţór Magnússon á marmaranum í dag. MYND/TWITTER

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu.

Þannig var hann í Verzlunarskóla Íslands í dag að safna undirskriftum en einn nemandi skólans birti meðfylgjandi mynd á Twitter. Var Ástþór á hinum alkunna marmara þar sem Verzlingar safnast saman í frímínútum.

Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands frá árinu 1952 er kveðið á um að forsetaefni þurfi að skila inn meðmælum frá minnst 1500 manns úr öllum landsfjórðungum. Þá voru Íslendingar rúmlega 146 þúsund talsins en eru yfir helmingi fleiri í dag, eða um 329 þúsund.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ástţór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló
Fara efst