Þú þarft ekki að eiga mótórhjól

04. desember 2017
skrifar

Tískuhús eins og Vetements, Louis Vuitton og Zadig & Voltaire hafa orðið fyrir áhrifum af mótórhjólamenningunni. Það er alveg nóg að tileinka sér mótórhjólalífsstílinn í klæðnaði, og þú þarft alls ekki að eiga mótórhjól til þess.

Stíllinn kemur fram í mörgum myndum og alls ekki alltaf í leðri, þó það sé aldrei langt undan. Þetta trend er ekki að fara neitt og mun halda áfram fyrir næsta sumar, þannig nú skaltu láta innri töffarann njóta sín.AltuzarraLouis Vuitton


Louis Vuitton