MÁNUDAGUR 21. APRÍL NÝJAST 14:30

Norđmenn virkja meira, nýjasta stíflan 50 m há

VIĐSKIPTI

Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum

Erlent
kl 15:09, 16. apríl 2010
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Óli Tynes skrifar:

Erlendir fréttamenn hafa plummað sig ágætlega við að bera fram íslensk nöfn eins og Hekla, Katla og Keflavik Airport.

Eyjafjallajökull hefur hinsvegar reynst þeim nokkur tungubrjótur. Þeir fá því skriflegar leiðbeiningar um hvernig á að bera nafnið fram og hvar áherslurnar eiga að vera.

Þessar leiðbeiningar líta svona út:

(Og reynið þið nú að bera ÞETTA fram Íslendingar góðir.

Eyjafjallajokull (ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl)

Þetta minnir dálítið á í gamla daga þegar þegar Ameríkanarnir á Vellinum fóru í sunnudagsbíltúr austur fyrir fjall og heimsóttu meðal annars Hveragerði.

Eða Hurdygurdy, eins og þeir kölluðu bæinn.

Snilldarleg björgun var það hinsvegar þegar einhver íslenskur framámaður fór í bíltúr um Reykjavík með Konrad Adenauer kanslara Vestur-Þýskalands.

Verið var að sýna kanslaranum merkar byggingar og stofnanir.

Það var ekið framhjá Dvalarheimili aldraðra sjómanna.

Og kanslarinn spurði; Was ist das?

Das ist DAS, svaraði íslendingurinn.

Bretar eru hinsvegar snillingar í orðaleikjum og fljótlega eftir að askan úr Eyjafjallajökli fór að berast upp að ströndum þeirra var skilaboðum komið áleiðis til Íslands:

We said CASH not ASH.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 21. apr. 2014 12:43

Faldi sig í dekkjabúnađi farţegaţotu í fimm tíma flugi

Sextán ára gamall drengur lifđi af ótrúlega flugferđ ţegar hann faldi sig í dekkjabúnađi farţegaţotu í fimm tíma flugi frá Kaliforníu til Havaí í gćr. Meira
Erlent 21. apr. 2014 11:57

Forsetakosningar í Sýrlandi verđa haldnar 3. júní

Forsetakosningar verđa haldnar í Sýrlandi ţann 3. júní nćstkomandi en skelfileg borgarastyrjöld hefur veriđ ţar í landi síđan áriđ 2011. Meira
Erlent 21. apr. 2014 11:38

Níu létust í sjálfsmorđssprengjuárás í Bagdad

Ađ minnsta kosti níu manns féllu í sjálfsmorđssprengjuárás sem var gerđ á lögreglustöđ í Írak í dag. 35 sćrđust en árásin var gerđ í Suwayrah, suđur af höfuđborginni Bagdad. Meira
Erlent 20. apr. 2014 22:16

Flugslysiđ ţađ versta í árarađir

Tíu manna hópur stökkvara, auk flugmanns, voru um borđ í vélinni. Ţremur tókst ađ stökkva úr vélinni međ fallhlífar. Meira
Erlent 20. apr. 2014 21:24

Óska eftir friđargćsluliđum

Ađskilnađarsinnar hliđhollir Rússum, í austurhluta Úkraínu, hafa óskađ eftir ađ fá rússneska friđargćsluliđa til ađ koma á stöđugleika á svćđinu. Meira
Erlent 20. apr. 2014 18:21

Ţrír stukku úr vélinni sem fórst

Átta manns eru látnir eftir ađ lítil farţegaflugvél fórst í suđvestanverđu Finnlandi í dag. Óttast er um afdrif fimm til viđbótar. Meira
Erlent 20. apr. 2014 16:26

Fellibylurinn fallinn frá

Bandaríski hnefaleikakappinn Rubin "Hurricane" Carter lést á heimili sínu í Toronto í Kanada í dag 76 ára ađ aldri. Meira
Erlent 20. apr. 2014 15:37

Ţrír látnir eftir flugslys í Finnlandi

Fimm manns er saknađ og er skipulögđ leit á svćđinu hafin. Mennirnir voru á leiđ í fallhlífastökk. Meira
Erlent 20. apr. 2014 15:09

„Ţetta var langur tími, en viđ misstum aldrei vonina“

Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiđlamennina fyrir tilviljun síđastliđinn föstudag á afskekktu svćđi í Tyrklandi ţar sem ţeir allir voru međ bundiđ fyrir augun. Meira
Erlent 20. apr. 2014 14:10

Tugir ţúsunda hlýddu á bođskap páfa

Páfi bađ fyrir friđi í Úkraínu og í Sýrlandi og fyrir endalokum styrjaldarátaka alls stađar í heiminum. Meira
Erlent 20. apr. 2014 13:52

Leit ađ mönnunum á Everest hćtt

Skipulagđri leit ađ fjallaleiđsögumönnunum ţremur á Everest er nú formlega hćtt. Leitin hefur stađiđ yfir frá ţví ađ snjóflóđiđ féll í fyrradag en leitarskilyrđi hafa veriđ slćm. Meira
Erlent 20. apr. 2014 12:33

Brak malasísku vélarinnar enn ófundiđ

Hvorki gengur né rekur í leitinni ađ braki malasísku flugvélarinnar sem hvarf fyrir 44 dögum. Fariđ hefur veriđ yfir um helming ţess svćđis sem taliđ er líklegt ađ vélin leynist. Meira
Erlent 20. apr. 2014 11:34

Telja Sýrlendinga enn beita efnavopnum

Ráđamenn í Frakklandi telja ađ hersveitir í Sýrlandi beiti efnavopnum gegn uppreisnarmönnum í landinu. Meira
Erlent 20. apr. 2014 10:21

Fimm létust í átökum í Úkraínu

Hópur vopnađara Úkraínumanna lagđi til atlögu međ ţeim afleiđingum ađ fimm féllu, ţrír úr liđi fylgjenda Rússa og tveir Úkraínumenn. Meira
Erlent 20. apr. 2014 10:03

Lausir úr tíu mánađa haldi mannrćningja

Ţeim var haldiđ föngum í bć skammt frá landamćrum Tyrklands og Sýrlands. Tveir hryđjuverkahópar eru grunađir um ađild ađ málinu. Meira
Erlent 20. apr. 2014 09:57

Kafarar komnir í ferjuna

Tala látinna hefur fjölgađ hratt og hafa nú 52 fundist látnir. Búist er viđ ađ ţessi tala muni fara hćkkandi. Meira
Erlent 20. apr. 2014 09:18

Sprengjan reyndist hljómflutningstćki

Engin sprengja reyndist vera í mannlausri bifreiđ viđ Tívolíiđ í Kaupmannahöfn og hefur sprengjuviđvörunin ţví veriđ afturkölluđ. Meira
Erlent 20. apr. 2014 09:00

Tívolíiđ í Danmörku rýmt vegna mögulegrar bílasprengju

Lögreglan í Kaupmannahöfn er nú međ máliđ í rannsókn. Meira
Erlent 20. apr. 2014 07:00

Bresk fjölskylda slapp naumlega ţegar bíll ţeirra logađi innanum ljón í breskum ljónagarđi

Ţakka má skjótum viđbrögđum skógarvarđa i ađ ekki fór verr. Meira
Erlent 19. apr. 2014 21:34

Putin fagnar komu Stoltenberg í NATO

Vladimir Putin, forseti Rússlands segir ţađ velta á fleirum en Rússum ađ bćta samskiptin viđ Vesturlönd. Hann fagnar einnig ađ Jens Stoltenberg sé nýr framkvćmdastjóri NATO. Meira
Erlent 19. apr. 2014 20:10

Óreynd manneskja viđ stýriđ ţegar suđur-kóreska ferjan sökk

Taliđ er ađ björgunarađgerđir muni taka allt ađ ţví tvo mánuđi. Meira
Erlent 19. apr. 2014 19:32

Samgöngumálaráđherra Malasíu biđur heimsbyggđina ađ biđja til guđs

Köfunarbúnađur leitar nú braks Malasíuflugvélarinnar í Indlandshafi Meira
Erlent 19. apr. 2014 15:57

Páskahlé á hernađarađgerđum Úkraínumanna

Stjórnvöld í Úkraínu ćtla ekki ađ ađhafast gegn rússnesnkum ađskilnađarsinnum, sem hafa hertekiđ opinberar byggingar í austurhluta landsins, yfir páskana. Meira
Erlent 19. apr. 2014 11:09

Krabbameinsveikri konu gert kleift ađ upplifa međ hjálp ţrívíddarbúnađar

Nú hefur veriđ sýnt fram á ađ búnađurinn Oculus rift getur nýst í fleira en leiki og afţreygingu. Meira
Erlent 19. apr. 2014 10:40

Skipstjóri suđur-kóresku ferjunnar biđst afsökunar

270 manns er enn saknađ en 32 hafa fundist látnir. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum
Fara efst