ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 06:30

Get jafnvel hćtt sáttur ef viđ verđum Íslandsmeistarar

SPORT

Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum

Erlent
kl 15:09, 16. apríl 2010
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Óli Tynes skrifar:

Erlendir fréttamenn hafa plummað sig ágætlega við að bera fram íslensk nöfn eins og Hekla, Katla og Keflavik Airport.

Eyjafjallajökull hefur hinsvegar reynst þeim nokkur tungubrjótur. Þeir fá því skriflegar leiðbeiningar um hvernig á að bera nafnið fram og hvar áherslurnar eiga að vera.

Þessar leiðbeiningar líta svona út:

(Og reynið þið nú að bera ÞETTA fram Íslendingar góðir.

Eyjafjallajokull (ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl)

Þetta minnir dálítið á í gamla daga þegar þegar Ameríkanarnir á Vellinum fóru í sunnudagsbíltúr austur fyrir fjall og heimsóttu meðal annars Hveragerði.

Eða Hurdygurdy, eins og þeir kölluðu bæinn.

Snilldarleg björgun var það hinsvegar þegar einhver íslenskur framámaður fór í bíltúr um Reykjavík með Konrad Adenauer kanslara Vestur-Þýskalands.

Verið var að sýna kanslaranum merkar byggingar og stofnanir.

Það var ekið framhjá Dvalarheimili aldraðra sjómanna.

Og kanslarinn spurði; Was ist das?

Das ist DAS, svaraði íslendingurinn.

Bretar eru hinsvegar snillingar í orðaleikjum og fljótlega eftir að askan úr Eyjafjallajökli fór að berast upp að ströndum þeirra var skilaboðum komið áleiðis til Íslands:

We said CASH not ASH.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 01. sep. 2014 20:00

Innrásin sem markađi upphafiđ ađ síđari heimsstyrjöldinni

Forsetisráđherra Póllands sagđi mikilvćgara en nokkru sinni ađ Evrópubúar taki höndum saman til ađ sagan endurtaki sig ekki, og vísađi ţar til átakanna í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 01. sep. 2014 13:31

Vestrćnir leiđtogar óvelkomnir í rússneskri fríhöfn

Skilti sem ţetta hafa sprottiđ upp víđsvegar um Rússland í kjölfar viđskiptaţvingananna sem Vesturlönd hafa beint gegn landinu á síđustu vikum Meira
Erlent 01. sep. 2014 12:05

Báđir ađilar sekir um ódćđi

Bćđi vígamenn Íslamska ríkisins og hermenn íraska hersins hafa gerst sekir um ýmiss ódćđi í Írak undanfarna mánuđi. Meira
Erlent 01. sep. 2014 11:24

Flugvöllur Luhansk í höndum ađskilnađarsinna

Herinn barđist viđ ađskilnađarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en ađskilnađarsinnar hafa sótt fram víđa á undanförnum dögum. Meira
Erlent 01. sep. 2014 10:48

Lögreglan biđst ekki afsökunar

Breska lögreglan ćtlar ekki ađ biđjast afsökunar á ţví hvernig hún framkvćmdi leitina ađ fimm ára dreng međ heilaćxli, sem foreldrar hans tóku af sjúkrahúsi gegn lćknisráđi. Meira
Erlent 01. sep. 2014 10:38

Ósáttir viđ ađ setja á fjóra milljarđa í byggingu nýs ţinghúss

Grćnlendingar hafa margir hneykslast á áformum grćnlensku heimastjórnarinnar um byggingu nýs ţinghúss ţar sem kostnađurinn viđ framkvćmdina ţykir allt of hár. Meira
Erlent 01. sep. 2014 07:39

Fjögurra hćđa hús hrundi í París

Ađ minnsta kosti ţrír eru látnir í kjölfar gassprengingar og taliđ er ađ sex séu enn fastir í rústunum. Meira
Erlent 01. sep. 2014 07:36

Lögreglan leitar morđingja tveggja

Mađurinn gekk inn á félagmálastofnun í morgun og hóf skothríđ, áđur en hann flúđi skömmu síđar á reiđhjóli. Meira
Erlent 01. sep. 2014 09:45

Pútín hvetur til friđarviđrćđna

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til ađ hefja ţegar í stađ viđrćđur um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 31. ágú. 2014 20:38

Mögulegt ebólutilfelli í Stokkhólmi

Manninum er nú haldiđ í einangrun á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Meira
Erlent 31. ágú. 2014 19:27

Pútin vill skipta Úkraínu upp

Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu ađ sjálfstćđu ríki. Leiđtogar ađildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveđiđ ađ herđa refsiađgerđir gegn Rússum vegna framgöngu ţeirra gagnva... Meira
Erlent 31. ágú. 2014 17:31

Dóttir Saddams leggur fé til IS

Raghad Hussein, elsta dóttir Saddams Hussein, er ein af ţeim sem fjármagnar hryđjuverkasamtökin IS. Meira
Erlent 31. ágú. 2014 14:28

Ótrúlegt vatnsfall í Kaupmannahöfn

Stór hluti Kaupmannahafnar minnti helst á Feneyjar í nótt eftir einhverja mestu rigningu sem menn ţar í borg muna eftir. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 22:02

Mótmćlendur gera áhlaup ađ heimili forsćtisráđherra Pakistan

Lögregla hefur beitt táragasi gegn ađgerđarsinnunum, sem vilja ađ ríkisstjórnin segi af sér. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 21:42

Forsćtisráđherra Lesótó flýr land

Thomas Thabane segir herinn standa fyrir valdaráni í landinu og ađ líf hans sé í hćttu. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 18:37

Tusk verđur forseti leiđtogaráđsins

Forsćtisráđherra Póllands tekur viđ af stöđu forseta leiđtogaráđs ESB af Belganum Herman van Rompuy. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 15:49

Hörđ mótmćli í Stokkhólmi

Fimmtán voru handteknir í miđborg Stokkhólms ţar sem sćnskir nasistar héldu útifund viđ Jacobsbergsgatan. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 13:12

Lýsa yfir ţungum áhyggjum af árásargirni Rússa

Leiđtogar ađildarríkja ESB koma saman síđar í dag og íhuga nú ađ beita Rússum frekari viđskiptaţvingunum. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 00:01

Ţrjár milljónir hafa flúiđ frá Sýrlandi

Ţar af hefur ein milljón flóttamanna flúiđ landiđ síđastliđiđ ár. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 23:31

Ástandiđ í Úkraínu ađ verđa stjórnlaust

Utanríkisráđherra Ţýskalands segir nauđsynlegt ađ ná tökum á ástandinu í austurhluta Úkraínu til ađ koma í veg fyrir ađ bein hernađarátök brjótist út milli Úkraínu og Rússlands. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 22:21

Aftur lent á miđri leiđ vegna rifrildis um hallandi sćtisbak

61 árs gamall Parísarbúi, handtekinn eftir ađ vélinni var lent í Boston. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 21:01

Mjanmarar níu milljónum fćrri en haldiđ var

Manntaliđ er ţađ fyrsta sem gert er í landinu í rúm ţrjátíu ár. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 19:36

Buenos Aires ekki lengur höfuđborg Argentínu?

Forseti Argentínu segir ađ argentínska ţjóđin ćtti ađ íhuga ađ flytja ţing og stjórnsýslubyggingar frá Buenos Aires og til Santiago del Estero. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 18:23

Úkraína vill inn í NATO

Framkvćmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og ađ stunda hernađarađgerđir til stuđnings ađskilnađarsinnum í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 12:00

Sveitir NATO til Svíţjóđar

Sćnsk stjórnvöld ákváđu í gćr ađ undirrita samninga viđ Atlantshafsbandalagiđ, NATO, sem gerir hersveitum bandalagsins mögulegt ađ koma til Svíţjóđar í bođi stjórnvalda. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum
Fara efst