FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 03:17

Aníta klárađi ekki úrslitahlaupiđ á HM

SPORT

Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum

Erlent
kl 15:09, 16. apríl 2010
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Óli Tynes skrifar:

Erlendir fréttamenn hafa plummað sig ágætlega við að bera fram íslensk nöfn eins og Hekla, Katla og Keflavik Airport.

Eyjafjallajökull hefur hinsvegar reynst þeim nokkur tungubrjótur. Þeir fá því skriflegar leiðbeiningar um hvernig á að bera nafnið fram og hvar áherslurnar eiga að vera.

Þessar leiðbeiningar líta svona út:

(Og reynið þið nú að bera ÞETTA fram Íslendingar góðir.

Eyjafjallajokull (ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl)

Þetta minnir dálítið á í gamla daga þegar þegar Ameríkanarnir á Vellinum fóru í sunnudagsbíltúr austur fyrir fjall og heimsóttu meðal annars Hveragerði.

Eða Hurdygurdy, eins og þeir kölluðu bæinn.

Snilldarleg björgun var það hinsvegar þegar einhver íslenskur framámaður fór í bíltúr um Reykjavík með Konrad Adenauer kanslara Vestur-Þýskalands.

Verið var að sýna kanslaranum merkar byggingar og stofnanir.

Það var ekið framhjá Dvalarheimili aldraðra sjómanna.

Og kanslarinn spurði; Was ist das?

Das ist DAS, svaraði íslendingurinn.

Bretar eru hinsvegar snillingar í orðaleikjum og fljótlega eftir að askan úr Eyjafjallajökli fór að berast upp að ströndum þeirra var skilaboðum komið áleiðis til Íslands:

We said CASH not ASH.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 25. júl. 2014 00:01

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 23:55

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 22:37

Fćkka fötum fyrir Ísraelsher

Léttklćddar ísraelskar konur senda hermönnum IDF léttklćdd hvatningarorđ á Facebook. Meira
Erlent 24. júl. 2014 21:45

Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn

Stjórnvöld í Kćnugarđi segja flokkinn hliđhollan Rússum og ađ hann grafi undan ţjóđareiningu. Meira
Erlent 24. júl. 2014 20:12

Óvíst hvort kennsl verđi borin á alla

Stefnt ađ ţví ađ lokiđ verđi viđ ađ flytja allar líkamsleifar ţeirra sem voru um borđ í Malaysian flugvélinni verđi allar komnar til Hollands á laugardag. Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:44

Brak flugvélarinnar fundiđ

Hrapađi milli tveggja bćja í norđausturhluta Malí Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:30

Belgískt kaffihús bannar gyđinga

Andúđ á gyđingum hefur fengiđ byr undir báđa vćngi í kjölfar átakana fyrir botni Miđjarđarhafs. Utanríkisráđherrar Evrópu hafa fordćmt harđlega ţađ gyđingahatur sem hefur birst í orđum og gjörđum stuđ... Meira
Erlent 24. júl. 2014 17:01

Shimon Peres lćtur af embćtti forseta Ísraels

Viđ embćttinu tekur Reuven Rivlin, sem sigrađi í atkvćđagreiđslu í ísraelska ţinginu í síđasta mánuđi. Meira
Erlent 24. júl. 2014 16:04

Myrti tveggja ára stúlku – Átti ađ vera í fangelsi

Dómari í úthverfi Detroitborgar í Bandaríkunum segir ađ mađur sem skaut tveggja ára stúlku í höfuđiđ fyrir framan fađir hennar, hafi átt ađ vera í fangelsi. Meira
Erlent 24. júl. 2014 15:46

Forsćtisráđherra Úkraínu segir af sér

Arseniy Yatsenyuk, forsćtisráđherra Úkraínu, hefur sagt af sér embćtti, eftir ađ slitnađi upp úr stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. Meira
Erlent 24. júl. 2014 15:07

Kortleggur skaddađa ljósastaura af völdum hundahlands

Ungur Svíi fékk heldur óvenjulegt sumarstarf ţegar honum var faliđ ađ kortleggja ţá ljósastaura Karlstad sem hafa skaddast vegna hundahlands. Meira
Erlent 24. júl. 2014 14:40

15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SŢ

Nokkur hundruđ Palestínumenn höfđu leitađ skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Ađ minnsta kosti 150 manns eru slasađir. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:53

Stefnt ađ ţví ađ ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi

Herflugvélar flytja 74 kistur međ líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst ađ hćgt verđi ađ bera kennsl á alla sem voru um borđ. Rannsókn hafin á flugritum. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:52

Neyđarrannsókn á kjúklingabúum vegna umfjöllunar fjölmiđla um skort á hreinlćti

Breski miđillinn The Guardian fór međ falda myndavél inn á kjúklingabú í Bretlandi. Búiđ framleiđir kjúkling fyrir nokkrar af stćrstu stórmarkađakeđjum Bretlands og skyndbitakeđjur s.s. KFC og Nandos. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:25

Furđu lostin eftir búđarferđ á Íslandi

"Ég hélt, í ţađ allra minnsta, ađ sćlgćtiđ vćri öruggt. Sćlgćti er sćlgćti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiđarahöfundurinn Hilary Pollack. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:12

„Viđ getum ekki tryggt öryggi fólks“

Trúverđug hryđjuverkaógn steđjar nú ađ Noregi og höfuđborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:08

Stađfesta ađ alsírska vélin hrapađi međ 116 manns innanborđs

Alsírska vélin AH5017 hrapađi fyrr í dag ađ sögn alsírskra flugyfirvalda. 116 manns voru um borđ í vélinni. Meira
Erlent 24. júl. 2014 13:02

Kona braust inn, eldađi sér morgunmat og var handtekin

Í fyrstu reyndi konan ađ ljúga til um nafn sitt. Viđ yfirheyrslur kom í ljós ađ hún átti langan glćpaferil ađ baki. Meira
Erlent 24. júl. 2014 12:14

Sameinuđu ţjóđirnar láta rannsaka stríđsglćpi á Gaza

Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna ákvađ á neyđarfundi í gćr ađ hefja rannsókn á meintum stríđsglćpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörđunina harđlega. Meira
Erlent 24. júl. 2014 11:58

Massoum nýr forseti Íraks

Íraksţing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem nćsta forseta landsins. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:52

Finnskir hjálparstarfsmenn skotnir til bana

Finnska utanríkisráđuneytiđ hefur stađfest ađ tveir finnskir hjálparstarfsmenn hafi veriđ skotnir til bana í Afganistan. Meira
Erlent 24. júl. 2014 10:25

232 tennur teknar úr munni pilts á Indlandi

Lćknar á Indlandi drógu á mánudag 232 tennur úr 17 ára gömlum pilti í ađgerđ sem tók sjö klukkustundir ađ framkvćma. Meira
Erlent 24. júl. 2014 09:56

Misstu samband viđ vél Air Algerie

Air Algerie hefur misst samband viđ vél sína um fimmtíu mínútum eftir ađ vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuđborg Búrkína Fasó. 116 voru um borđ í vélinni. Meira
Erlent 24. júl. 2014 08:35

Uppreisnarmenn ţverneita ađ hafa skotiđ vélina niđur

Leiđtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir ađ hann og hans menn hafi ekki yfir ađ ráđa Buk-eldflaugum, en taliđ er ađ skotfćri af ţeirri tegundinni hafi grandađ flugvél Malasíska flugfélagsins, međ flug... Meira
Erlent 24. júl. 2014 08:28

Vara viđ hryđjuverkaárás á Noreg á nćstu dögum

Norska ríkisstjórnin og lögreglan varađi viđ ađ raunveruleg hćtta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var ađ klárast nú á níunda tímanum í Ósló. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum
Fara efst