FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 08:30

Séreignarlífeyrinn fái ađ lifa áfram

FRÉTTIR

Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum

Erlent
kl 15:09, 16. apríl 2010
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Óli Tynes skrifar:

Erlendir fréttamenn hafa plummað sig ágætlega við að bera fram íslensk nöfn eins og Hekla, Katla og Keflavik Airport.

Eyjafjallajökull hefur hinsvegar reynst þeim nokkur tungubrjótur. Þeir fá því skriflegar leiðbeiningar um hvernig á að bera nafnið fram og hvar áherslurnar eiga að vera.

Þessar leiðbeiningar líta svona út:

(Og reynið þið nú að bera ÞETTA fram Íslendingar góðir.

Eyjafjallajokull (ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl)

Þetta minnir dálítið á í gamla daga þegar þegar Ameríkanarnir á Vellinum fóru í sunnudagsbíltúr austur fyrir fjall og heimsóttu meðal annars Hveragerði.

Eða Hurdygurdy, eins og þeir kölluðu bæinn.

Snilldarleg björgun var það hinsvegar þegar einhver íslenskur framámaður fór í bíltúr um Reykjavík með Konrad Adenauer kanslara Vestur-Þýskalands.

Verið var að sýna kanslaranum merkar byggingar og stofnanir.

Það var ekið framhjá Dvalarheimili aldraðra sjómanna.

Og kanslarinn spurði; Was ist das?

Das ist DAS, svaraði íslendingurinn.

Bretar eru hinsvegar snillingar í orðaleikjum og fljótlega eftir að askan úr Eyjafjallajökli fór að berast upp að ströndum þeirra var skilaboðum komið áleiðis til Íslands:

We said CASH not ASH.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 31. júl. 2014 08:00

Katalónar hyggjast halda kosningu til streitu

Forseti Katalóníu segir ađ enn sé stefnt ađ ţví ađ íbúar Katalóníu kjósi um sjálfstćđi í nóvember. Meira
Erlent 31. júl. 2014 07:00

Risaeđlurnar voru óheppnar

Ţegar risaeđlur dóu út fyrir 66 milljónum ára eftir ađ smástirni rakst á jörđina voru ţćr viđkvćmar fyrir. Meira
Erlent 30. júl. 2014 23:41

Repúblikanar ćtla ađ höfđa mál gegn Obama

Ţeir segja ađ hann hafi stigiđ út fyrir valdsviđ sitt varđandi endurbćtur á heilbrigđiskerfi Bandaríkjanna. Meira
Erlent 30. júl. 2014 23:09

Komast ekki ađ líkum vegna bardaga

Ćttingjar farţega malasísku vélarinnar eru orđnir hrćddir um ađ koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeđlima sinna. Meira
Erlent 30. júl. 2014 21:59

Skólum lokađ vegna Ebólu

Flestir opinberir starfsmenn Líberíu hafa veriđ sendir í 30 daga leyfi og herinn hefur veriđ kallađur út Meira
Erlent 30. júl. 2014 19:30

Leiđtogar G7 senda Rússum tóninn

Rússland mun sćta frekari viđskiptaţvingunum muni ţeir ekki hćtta stuđningi viđ ađskilnađarsinna í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 30. júl. 2014 17:40

Bandaríkin fordćma árás Ísraela á skóla

Ţetta er harđasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síđan átökin hófust fyrir ţremur vikum. Meira
Erlent 30. júl. 2014 16:37

Heilt hverfi jafnađ viđ jörđu á örskotsstundu

Ađ minnsta kosti tólf hundruđ Palestínumenn hafa látiđ lífiđ í átökunum á Gazasvćđinu í ţessum mánuđi og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn. Meira
Erlent 30. júl. 2014 15:50

Hálfs árs dómur fyrir ađ keyra bíl úr farţegasćtinu

Bílstjórinn tók athćfiđ upp á myndavél og birti á YouTube. Meira
Erlent 30. júl. 2014 15:15

Unglingur tók ţátt í Facebook-áskorun og kveikti í sér

Hann hellti alkóhóli á bringuna á sér og kveikti í međ ţeim afleiđingum ađ hann hlaut annars stigs brunasár. Meira
Erlent 30. júl. 2014 14:39

Kynntu nýja 6.800 kílómetra járntjaldshjólaleiđ

Áćtlun um opnun 6.800 kílómetra hjólaleiđar međfram járntjaldinu svokallađa var kynnt í húsi ESB í Vínarborg á mánudaginn. Meira
Erlent 30. júl. 2014 13:30

Hćtti viđ ađ dýfa sér og millilenti harkalega

Stúlkan reynir ađ hćtta viđ ađ stökkva af háum stökkpalli, međ ţeim afleiđingum ađ hún dettur niđur og millilendir harkalega. Meira
Erlent 30. júl. 2014 13:20

Bretar óttast ebólufaraldur

Ebólaveira er alvarleg ógn viđ Bretland ađ sögn Philip Hammond, utanríkisráđherra landsins. Meira
Erlent 30. júl. 2014 13:17

Heimsmeistari í „dildó-kubbi“ krýndur á föstudaginn

Heimsmeistaramótiđ í gervilims-kubbi fer fram í Stokkhólmi ţessa dagana í tilefni af Pride-vikunni. Meira
Erlent 30. júl. 2014 11:23

Evrópa fjármagnar hryđjuverk međ greiđslu lausnargjalda

Ríkisstjórnir Evrópuríkja hafa greitt jafnvirđi 125 milljónir Bandaríkjadala í lausnargjöld til liđsmanna Al-Qaeda síđustu sex árin. Meira
Erlent 30. júl. 2014 10:52

Ísraelar réđust á skóla á Gasa

Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuđu ţjóđanna á Gasa í nótt. Meira
Erlent 30. júl. 2014 09:09

Kínverjar máluđu hlaupabrautina rétthyrnda

Hlaupabraut í Tonghe hefur vakiđ athygli eftir hún var máluđ rétthyrnd í stađ ţess ađ hafa hana sporöskjulagađa líkt og tíđkast vanalega. Meira
Erlent 30. júl. 2014 07:28

Hamasmenn ţess albúnir ađ deyja fyrir málstađinn

Herforingi innan Hamas hefur vísađ á bug öllu tali ţess efnis ađ Palestínskir hermenn séu fáanlegir til ađ leggja niđur vopn í átökum viđ Ísrael, ef ţađ megi verđa til ađ stöđva blóđbađiđ í Gasa. Meira
Erlent 30. júl. 2014 07:00

ESB herđir viđskiptaţvinganir

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins mun herđa viđskiptaţvinganir gegn Rússum vegna deilunnar viđ Úkraínumenn. Viđskiptaţvinganirnar munu ná til verslunar međ olíu og tćknivara. Ţá er líklegt ađ takmark... Meira
Erlent 30. júl. 2014 07:00

Gífurleg eyđilegging eftir fellibyl

"Enginn hefur séđ eyđileggingu líka ţví sem viđ sáum nú í morgun,“ sagđi bćjarstjóri Revere, Dan Rizzo. Meira
Erlent 29. júl. 2014 23:44

Síđasti áhafnarmeđlimur Enola gay látinn

Theodore VanKirk lést síđastur af ţeim mönnum sem vörpuđu kjarnorkusprengju á Hiroshima. Meira
Erlent 29. júl. 2014 22:17

Ţvinganir ekki liđur í nýju köldu stríđi

Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, segir ađ haldi Rússar áfram á sömu braut muni ţađ kosta ţá. Meira
Erlent 29. júl. 2014 20:24

Úkraínuher segist munu ná Donetsk á sitt vald

Talsmađur stjórnvalda í Úkraínu segir herinn hvorki nota stórskotaliđ né flugvélar til ađ ná austurhluta landsins á sitt vald. Meginmarkmiđiđ sé ađ bjarga íbúum hérađanna. Meira
Erlent 29. júl. 2014 18:18

Árás gerđ á eina orkuver Gasa

Yfir 60 loftárásir voru gerđa á Gasasvćđinu í dag og yfir hundrađ manns létu lífiđ. Meira
Erlent 29. júl. 2014 17:27

Höfđa mál gegn lćknum sem međhöndla samkynhneigđ sem sjúkdóm

Dómstóll í Kína mun á nćstu dögum taka til međferđar fyrsta dómsmál sinnar tegundar í landinu gegn lćkningastofu sem býđur upp á međferđ til ađ leiđrétta samkynhneigđ. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum
Fara efst