Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum

Erlent
kl 15:09, 16. apríl 2010
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Múhaha, ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl, múhaha.
Óli Tynes skrifar:

Erlendir fréttamenn hafa plummað sig ágætlega við að bera fram íslensk nöfn eins og Hekla, Katla og Keflavik Airport.

Eyjafjallajökull hefur hinsvegar reynst þeim nokkur tungubrjótur. Þeir fá því skriflegar leiðbeiningar um hvernig á að bera nafnið fram og hvar áherslurnar eiga að vera.

Þessar leiðbeiningar líta svona út:

(Og reynið þið nú að bera ÞETTA fram Íslendingar góðir.

Eyjafjallajokull (ay-yah-FYAH'-plah-yer-kuh-duhl)

Þetta minnir dálítið á í gamla daga þegar þegar Ameríkanarnir á Vellinum fóru í sunnudagsbíltúr austur fyrir fjall og heimsóttu meðal annars Hveragerði.

Eða Hurdygurdy, eins og þeir kölluðu bæinn.

Snilldarleg björgun var það hinsvegar þegar einhver íslenskur framámaður fór í bíltúr um Reykjavík með Konrad Adenauer kanslara Vestur-Þýskalands.

Verið var að sýna kanslaranum merkar byggingar og stofnanir.

Það var ekið framhjá Dvalarheimili aldraðra sjómanna.

Og kanslarinn spurði; Was ist das?

Das ist DAS, svaraði íslendingurinn.

Bretar eru hinsvegar snillingar í orðaleikjum og fljótlega eftir að askan úr Eyjafjallajökli fór að berast upp að ströndum þeirra var skilaboðum komið áleiðis til Íslands:

We said CASH not ASH.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 15. sep. 2014 19:57

Hefur fengiđ leyfi fyrir líknardrápi

Mađur sem situr í lífstíđarfangelsi hefur fengiđ heimild til líknardráps, en hann segir ađ honum verđi aldrei hleypt úr fangelsi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 16:34

Um 500 drukknuđu undan strönd Möltu

Tveir Palestínumenn sem komust lífs af segja smyglara hafa sökkt bátnum vísvitandi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 15:06

Standa saman í baráttunni gegn IS

Öllum ráđum verđur beitt gegn samtökunum sem ráđa nú yfir stórum landsvćđum í bćđi Írak og Sýrlandi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 14:21

Braut kynferđislega gegn krabbameinssjúkum börnum

Breskur lćknir hefur viđurkennt ađ hafa brotiđ kynferđislega gegn ungum drengjum sem voru í međferđ hjá honum. Meira
Erlent 15. sep. 2014 14:19

Jarđskjálfti í sćnsku Dölunum

Jarđskjálfti mćldist upp á 4 stig í Dölunum í Svíţjóđ upp úr klukkan 13 í dag. Meira
Erlent 15. sep. 2014 13:39

Reykjavík međ öruggustu borgum heims

"Ef ţú finnur öruggari borg, láttu okkur ţá vita.“ Meira
Erlent 15. sep. 2014 13:34

Unglingur sem vanhelgađi styttu af Jesú gćti veriđ á leiđ í steininn

"Viđ brugđumst viđ međ ţví ađ biđja fyrir unga manninum,“ segir talsmađur safnađarins Love in the Name of Christ. Meira
Erlent 15. sep. 2014 12:49

Úrslitin sýna sjúkdómseinkenni í sćnskri pólitík

Siv Jensen, fjármálaráđherra Noregs, leggur áherslu á ađ norski Framfaraflokkurinn eigi lítiđ sameiginlegt međ Svíţjóđardemókrötum. Meira
Erlent 15. sep. 2014 12:00

Ebólufaraldurinn rétt ađ byrja

Bandariskir vísindamenn áćtla ađ hann muni geisa áfram í 12-18 mánuđi. Meira
Erlent 15. sep. 2014 11:43

Erfiđar og flóknar stjórnarmyndunarviđrćđur framundan

Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, doktor í stjórnmálafrćđi viđ Háskólann í Malmö, segir aukiđ fylgi Svíţjóđardemókrata vera ein helstu tíđindi sćnsku ţingkosninganna. Meira
Erlent 15. sep. 2014 09:59

Flugvélin enn ófundin á Grćnlandi

Leit ađ litlu flugvélinni sem hvarf skömmu áđur hún átti ađ lenda í Kulusuk á Grćnlandi síđasta fimmtudag hélt áfram í gćr. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:39

Dansandi lífvörđur drottningarinnar í ţriggja vikna herfangelsi

Ţrátt fyrir ađ myndband af dansi breska lífvarđarins hafi vakiđ mikla lukku međal netverja íhuga yfirmenn hersins nú ađ refsa honum harkalega fyrir athćfiđ. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:21

Páfinn segir ţriđju heimsstyrjöldina hafna

Frans páfi hefur talađ reglulega fyrir ţví á síđustu mánuđum ađ endi verđi bundinn á átökin í Úkraínu, Írak, Sýrlandi, á Gasa-svćđinu og í Afríku. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:18

Funda í París um ástandiđ í Írak og Sýrlandi

Johnn Kerry utanríkisráđherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ćtlađ er ađ afla baráttunni viđ Hiđ íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:15

Andstćđingar evru vinna á

Stjórnmálaflokkurinn Valkostur fyrir Ţýskaland, sem er andvígur evrunni, vann stóran sigur í kosningum til fylkisţings í ţýsku sambandslöngunum Brandenborg og Thüringen, sem haldnar voru í gćr. Meira
Erlent 15. sep. 2014 07:00

Skólar byrja aftur á Gasa

Upphaf skólaársins dróst um nokkrar vikur vegna skemmda sem urđu á yfir 250 skólum á Gasa. Meira
Erlent 15. sep. 2014 06:51

Ađskilnađarsinnar sleppa föngum

Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gćr sleppt úr haldi ađskilnađarsinna í borginni Dónetsk, höfuđvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléiđ sem samiđ var um á dögunum virđist ţví halda ... Meira
Erlent 15. sep. 2014 06:00

Ţriđji Vesturlandabúinn tekinn af lífi

"Ţeir eru engir múslimar, ţeir eru skrímsli,“ sagđi David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, um liđsmenn Íslamska ríkisins sem í gćr birtu myndband sem sagt var sýna afhöfđun bresks hjálparsta... Meira
Erlent 15. sep. 2014 06:00

Krímskagabúar kjósa sér ţing

Íbúar á Krímskaga, sem innlimađur var í Rússland í mars síđastliđnum, kusu sér hundrađ manna hérađsţing í gćr. Meira
Erlent 14. sep. 2014 22:15

Kosningarnar í Svíţjóđ: Heldur dapurlegur sigur Löfvens

Leiđtogi sćnskra sósíaldemókrata getur ekki myndađ meirihlutastjórn vinstri flokkanna, ţrátt fyrir kosningasigur ţeirra í gćr. Svíţjóđardemókratar eru orđnir ţriđji stćrsti flokkurinn, en enginn vill ... Meira
Erlent 14. sep. 2014 21:26

Eigandinn tók rafmagniđ af á kosningavöku Svíţjóđardemókrata

Svíţjóđardemókratar lentu heldur betur í vandrćđum á kosningavökunni sinni í Malmö í kvöld. Meira
Erlent 14. sep. 2014 18:48

Útgönguspár benda til ađ stjórnartíđ Reinfeldts sé á enda

Rauđgrćnu flokkarnir virđast hafa boriđ sigur úr býtum í sćnsku ţingkosningunum samkvćmt útgönguspám Sćnska ríkissjónvarpsins. Kjörstöđum lokađi nú klukkan 18. Meira
Erlent 14. sep. 2014 11:40

Mannćtuhlébarđi hrellir ölvađa ţorpsbúa í Himalajafjöllunum

"Ég er viss um ađ mađur bragđast ekkert betur viđ ţađ ađ hafa smakkađ vín,“ segir náttúrulífssérfrćđingur. Meira
Erlent 14. sep. 2014 10:11

Dćmdur til sex ára ţrćlkunarvinnu í Norđur-Kóreu

Matthew Miller er sagđur hafa rifiđ vegabréfsáritun sína á flugvellinum í Pjongjang er hann kom til landsins ţann 10. apríl síđastliđinn. Meira
Erlent 14. sep. 2014 09:43

Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíţjóđ

Ţingkosningar í Svíţjóđ fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum