Innlent

Sigurhátíðin hafin

Sigurhátíð til heiðurs Jóhönnu Guðrúnu og föruneyti er hafin með pompi og prakt á Austurvelli. Mörg hundruð manns eru mætt til þess að fylgjast með.

Tónlistarmaðurinn og Evróvisjón áhugamaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók lagið og er nú beðið eftir Jóhönnu og félögum sem eru enn í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarstjórinn, Hanna Birna Kristjánsdóttir, heldur móttöku fyrir þau.

Gríðarleg eftirvænting er í loftinu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×